Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Garðabær verður ekki lengur skattaparadís höfuðborgarsvæðisins

Út­svar verð­ur hækk­að í Garða­bæ á næsta ári. Eft­ir það mun út­svar­ið ekki leng­ur vera lægst þar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sá tit­ill fær­ist á Seltjarn­ar­nes. Krefj­andi fjár­hags­staða er ástæða þess að út­svar­ið verð­ur hækk­að.

Garðabær verður ekki lengur skattaparadís höfuðborgarsvæðisins
Bæjarstjórinn Almar Guðmundsson settist í bæjarstjórastólinn í Garðabæ í fyrra. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf haft hreinan meirihluta í sveitarfélaginu en fékk í fyrsta sinn undir 50 prósent atkvæða í kosningunum í fyrra. Íbúum í Garðabæ hefur fjölgað um fimmtung á fimm árum. Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn

Fjárhagsáætlun Garðabæjar gerir ráð fyrir því að útsvar í sveitarfélaginu verði hækkað úr 13,92 í 14,48 prósent. Gangi þau áform eftir mun útsvarið í Garðabæ, sem íbúar sveitarfélaga greiða til að standa undir ýmiskonar þjónustu innan þess, ekki lengur vera það lægsta á höfuðborgarsvæðinu að óbreyttu. Sá titill færist yfir til Seltjarnarness, þar sem útsvarið er 14,31 prósent og engar hækkanir hafa verið boðaðar. 

Ljóst er að ákvörðunin, sem tekin er af sveitarstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur hreinan meirihluta, var ekki auðveld. Í tilkynningu sem birt er á vef Garðabæjar vegna þessa segir að aðgerðin muni bæta rekstur þess hluta sveitarfélagsins sem rekinn er fyrir skattfé um einn milljarð króna og tiltekið að fasteignagjöld, sem eru hinn stóri reglulegi tekjupósturinn í rekstri Garðabæjar, muni ekki verða hækkuð umfram verðlag. Sérstaklega er tiltekið að útsvar verði „eftir sem áður (lang) lægsta útsvarshlutfall á …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár