Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Garðabær verður ekki lengur skattaparadís höfuðborgarsvæðisins

Út­svar verð­ur hækk­að í Garða­bæ á næsta ári. Eft­ir það mun út­svar­ið ekki leng­ur vera lægst þar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sá tit­ill fær­ist á Seltjarn­ar­nes. Krefj­andi fjár­hags­staða er ástæða þess að út­svar­ið verð­ur hækk­að.

Garðabær verður ekki lengur skattaparadís höfuðborgarsvæðisins
Bæjarstjórinn Almar Guðmundsson settist í bæjarstjórastólinn í Garðabæ í fyrra. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf haft hreinan meirihluta í sveitarfélaginu en fékk í fyrsta sinn undir 50 prósent atkvæða í kosningunum í fyrra. Íbúum í Garðabæ hefur fjölgað um fimmtung á fimm árum. Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn

Fjárhagsáætlun Garðabæjar gerir ráð fyrir því að útsvar í sveitarfélaginu verði hækkað úr 13,92 í 14,48 prósent. Gangi þau áform eftir mun útsvarið í Garðabæ, sem íbúar sveitarfélaga greiða til að standa undir ýmiskonar þjónustu innan þess, ekki lengur vera það lægsta á höfuðborgarsvæðinu að óbreyttu. Sá titill færist yfir til Seltjarnarness, þar sem útsvarið er 14,31 prósent og engar hækkanir hafa verið boðaðar. 

Ljóst er að ákvörðunin, sem tekin er af sveitarstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur hreinan meirihluta, var ekki auðveld. Í tilkynningu sem birt er á vef Garðabæjar vegna þessa segir að aðgerðin muni bæta rekstur þess hluta sveitarfélagsins sem rekinn er fyrir skattfé um einn milljarð króna og tiltekið að fasteignagjöld, sem eru hinn stóri reglulegi tekjupósturinn í rekstri Garðabæjar, muni ekki verða hækkuð umfram verðlag. Sérstaklega er tiltekið að útsvar verði „eftir sem áður (lang) lægsta útsvarshlutfall á …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár