Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kambsránið með mismunandi nefjum

Þetta jóla­bóka­flóð ganga per­són­ur og leik­end­ur úr Kambs­rán­inu, nærri 200 ára glæpa­máli, aft­ur í tveim­ur mis­mun­andi sögu­leg­um skáld­sög­um. Þótt margt sé líkt með bók­un­um eru þær þó gjör­ólík­ar, nálg­un og stíll eru hvort af sin­um skól­an­um. Af þess­um bók­um að dæma er erfitt að sjá hvernig Kambs­rán­ið heill­ar svo marga sem sögu­efni.

Kambsránið með mismunandi nefjum

Það er merkilega algengt að sömu handritshugmyndir sveimi um Hollywood þannig að skyndilega koma tvær stórmyndir samtímis um nokkurn veginn sama efni, sama sumarið, en það er öllu sjaldgæfara í íslenska jólabókaflóðinu, þótt vissulega komi fyrir að sömu hugmyndir svífi niður Laugaveginn, eins og Andri Snær orðaði það í Draumalandinu forðum. En þetta jólabókaflóð ganga persónur og leikendur úr Kambsráninu, nærri 200 ára glæpamáli, aftur í tveimur mismunandi sögulegum skáldsögum.

„Margir hafa sagt þessa sögu en hver með sínu nefi,“ stendur snemma í bók Einars Más Guðmundssonar, Því dæmist rétt vera, og seinna kemur fram að „Um tíma var sagt að annar hver maður í Tangavík gengi með skáldsögu í maganum um þessa atburði“.

Ég veit ekki hvort hann sá Ófeig Sigurðsson fyrir sér þegar hann skrifaði þessar setningar, en hann er að skrifa um sömu atburði í Far heimur, far sæll. Hver veit, kannski hittust þeir reglulega á sömu …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár