Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hefur „gríðarlegar áhyggjur“ af 300 þúsund íbúum Gazaborgar

Ísra­els­her hef­ur í kvöld ráð­ist af miklu afli inn í Gaza með loft­árás­um og land­hern­aði. Síma- og net­sam­band á svæð­inu hef­ur leg­ið niðri í nokkr­ar klukku­stund­ir. Fram­kvæmda­stjóri palestínska Rauða hálf­mán­ans seg­ist hafa gríð­ar­leg­ar áhyggj­ur af þeim 300 þús­und íbú­um Gaza­borg­ar sem séu fast­ir í borg­inni. Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar sam­þykktu álykt­un um vopna­hlé fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs í kvöld. Ís­land og öll hin Norð­ur­lönd­in, ut­an Nor­eg sátu hjá í at­kvæða­greiðsl­unni.

Hefur „gríðarlegar áhyggjur“ af 300 þúsund íbúum Gazaborgar

Loftárásir Ísraelshers á Gaza hófust eftir að myrkur skall á í kvöld. Ekkert hefur heyrst frá íbúum Gaza frá því að árásirnar hófust því að síma- og netsamband liggur niðri. Framkvæmdastjóri palestínska Rauða hálfmánans segir að ástæða sé til að hafa gríðarlegar áhyggjur af íbúum Gazaborgar í kvöld. Þar séu nú um 300 þúsund manns enn innlyksa og komist hvergi í skjól. Um 2,3 milljónir búa á Gazaströndinni.   

Síma- og netsamband liggur niðri. Fólkið á Gaza er algjörlega einangrað frá heiminum,“ sagði fréttamaður Al Jazeera í kvöld og bætti við að íbúarnir væru skelfingu lostnir.

Ekkert skjól á Gaza

Talsmaður ísraelska hersins hafði sagt að loftárásir á Gazaborg í kvöld yrðu efldar verulega frá því sem verið hefur síðustu daga, sömu sögu væri að segja um landhernað. Hann sagði að íbúar Gazaborgar ættu að koma sér til suðurhluta Gaza áður en árásirnar hæfust.

Framkvæmdastjóri palestínska Rauða …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Ekki beint skynsamlegasta leiðin til að taka á hryðjuverkamönnum með hryðjuverkum á almennum borgurum og fá alla heimsbyggðina upp á móti sér
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár