Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hefur „gríðarlegar áhyggjur“ af 300 þúsund íbúum Gazaborgar

Ísra­els­her hef­ur í kvöld ráð­ist af miklu afli inn í Gaza með loft­árás­um og land­hern­aði. Síma- og net­sam­band á svæð­inu hef­ur leg­ið niðri í nokkr­ar klukku­stund­ir. Fram­kvæmda­stjóri palestínska Rauða hálf­mán­ans seg­ist hafa gríð­ar­leg­ar áhyggj­ur af þeim 300 þús­und íbú­um Gaza­borg­ar sem séu fast­ir í borg­inni. Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar sam­þykktu álykt­un um vopna­hlé fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs í kvöld. Ís­land og öll hin Norð­ur­lönd­in, ut­an Nor­eg sátu hjá í at­kvæða­greiðsl­unni.

Hefur „gríðarlegar áhyggjur“ af 300 þúsund íbúum Gazaborgar

Loftárásir Ísraelshers á Gaza hófust eftir að myrkur skall á í kvöld. Ekkert hefur heyrst frá íbúum Gaza frá því að árásirnar hófust því að síma- og netsamband liggur niðri. Framkvæmdastjóri palestínska Rauða hálfmánans segir að ástæða sé til að hafa gríðarlegar áhyggjur af íbúum Gazaborgar í kvöld. Þar séu nú um 300 þúsund manns enn innlyksa og komist hvergi í skjól. Um 2,3 milljónir búa á Gazaströndinni.   

Síma- og netsamband liggur niðri. Fólkið á Gaza er algjörlega einangrað frá heiminum,“ sagði fréttamaður Al Jazeera í kvöld og bætti við að íbúarnir væru skelfingu lostnir.

Ekkert skjól á Gaza

Talsmaður ísraelska hersins hafði sagt að loftárásir á Gazaborg í kvöld yrðu efldar verulega frá því sem verið hefur síðustu daga, sömu sögu væri að segja um landhernað. Hann sagði að íbúar Gazaborgar ættu að koma sér til suðurhluta Gaza áður en árásirnar hæfust.

Framkvæmdastjóri palestínska Rauða …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Ekki beint skynsamlegasta leiðin til að taka á hryðjuverkamönnum með hryðjuverkum á almennum borgurum og fá alla heimsbyggðina upp á móti sér
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár