Helförin er víða

Helförin er víða
Sjónvarp & Bíó

Grænu landa­mær­in / Zielona granica

Leikstjórn Agnieszka Holland
Leikarar Maja Ostaszewska, Tomasz Włosok, Behi Djanati-Atai, Mohamad Al Rashi, Jalal Altawil, Dalia Naous.
147 mínútur
Niðurstaða:

Þegar mannkynssagan ratar á hvíta tjaldið, nánast í beinni, geta ótrúlegir hlutir gerst. Fráfarandi ríkisstjórn Póllands hvatti fólk til að sjá þessa mynd ekki, það er varla hægt að fá stærra hrós en það.

Gefðu umsögn

Við sjáum nokkrar glaðlegar fjölskyldur í flugvél. Rétt áður en þær lenda eru þeim færðar rauðar rósir: velkomin til Belarús! Þetta eru flóttamenn sem hefur verið lofað betra lífi í Evrópu – landleiðin ætti jú að vera öruggari en sjóleiðin og það er ekki svo langt að pólsku landamærunum.

En þegar þangað kemur er þeim snúið til baka, með hörku og jafnvel ofbeldi – og þau send aftur yfir landamærin. Það sama bíður þeirra hinum megin – þau eru föst í einskismannslandi og mega ekki einu sinni vera þar, landamæraverðir tveggja þjóða reka þau alltaf til baka. Og þetta er norðarlega í Evrópu að vetri til, það er kalt og þau eru matarlaus og geta litla björg sér veitt. Þau eru föst í þessum skógi, Grænu landamærunum sem titillinn vísar til.

Svart-hvít myndatakan og ægifagur en óhugnanlegur skógurinn minna um sumt á myrkustu tíma Evrópu – og það gera aðgerðirnar …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Í hreinskilni sagt er ég að verða þreyttur á því hvað við Evrópubúar erum gerðir vonda. Í öllum þessum hryllingi skulum við aldrei gleyma að þessi Lúkasjenkó lofar flottafólki hæli í ESB - eins og nágranni þinn mundi bjóða útigöngufólki að gista heima hjá þér.
    Auðvitað afskaplega átakanlegt fyrir þá einstaklinga sem hafa gleypt þessa lygi og er ekki hleypt inn til Pollands.
    En svo eru það landamæriverðirnir í Belarus sem leyfa þeim heldur ekki að snúa við og fara til baka, þeir sem í fyrsta lagi hafa lokkað fólkið þangað. Það vantar væntanlega þá hlið í myndina. Mætti gjarnan fylgjast með einum slíkum, hversu harðsvíraðir þeir eru.
    0
    • Ásgeir Ingólfsson skrifaði
      Það er enginn að fela neitt eða fegra hver ábyrgð Lúkasjenkó er í málinu, hvorki í þessum skrifum né í myndinni. En þetta er pólsk mynd og er skiljanlega að ávarpa pólska áhorfendur öðrum fremur.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár