Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnvöld boða „zero tolerance“ í slysasleppingum þrátt fyrir að þær gerist alltaf í sjókvíaeldi

Í nýrri stefnu­mót­un fyr­ir lax­eldi í sjókví­um er boð­að hert eft­ir­lit og harð­ari við­ur­lög við brot­um. Bak­slag hef­ur kom­ið í sjókvía­eldi hér á landi eft­ir slysaslepp­ingu hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði og ræddi skrif­stofu­stjóri fisk­eld­is tals­vert um hana í kynn­ingu sinni á nýju stefnu­mörk­un Ís­lands í grein­inni.

Stjórnvöld boða „zero tolerance“ í slysasleppingum þrátt fyrir að þær gerist alltaf í sjókvíaeldi
Hertara regluverk Matvælaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur boðar hertara regluverk í sjóakvíaeldi á Íslandi. Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri fiskeldis í ráðuneytinu, kynnti nýja stefnumörkun í fiskeldi á Hilton Nordica hótelinu.

Matvælaráðuneytið boðar „zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi, gagnvart slysasleppingum í íslensku sjókvíaeldi. Þetta gerir ráðuneytið í nýrri stefnumörkun í laxeldi fram til ársins 2040 þrátt fyrir að aldrei í sögu þessarar greinar hafi verið hægt að útiloka að fiskar sleppi úr sjókvíum. Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri matvæla- og fiskeldis í ráðuneytinu, notaði þetta orðalag og fór yfir helstu atriðin í nýju stefnumörkuninni á kynningarfundi á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík ásamt Svandísi Svavarsdóttur ráðherra. 

Í erindi sínu sagði Kolbeinn orðrétt meðal annars: „Við erum að sjá afleiðingar stroks og þar er mælikvarðinn afskaplega einfaldur: Það er bara zero tolerance í því máli. Ef að lax strýkur úr kví sem þú berð ábyrgð á þá verða heimildir þínar skertar sem nemur margfeldi af þeim löxum sem strjúka.“ 

Hann nefndi einnig að Hafrannsóknastofnun hefði nýlega dregið til baka drög …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    " boðar „zero tolerance“
    Það er flottara að hafa þetta á frönsku, "tolérance zéro".
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hvar voru þið ráðamenn hér áður þegar varað var við þessu? Endurtekið?
    1
  • Olafur Arnarsson skrifaði
    Yfirvöld heimiluðu rekstur vöggustofa þrátt fyrir að vita að ópersónuleg umönnun illi tengslaröskun og að hvít tóm herbergi hefðu þroskahamlandi áhrif. Yfirvöld heimiluðu líka fiskeldi í sjókvíum á norskum eldislaxi þrátt fyrir að vita að ef töluverður fjöldi laxa slyppi út vegna slyss eða vanrækslu þá illi það miklum skaða á íslenska laxastofninum. En þó svo engin norskur eldislax slyppi er starfsemin skaðleg fyrir vistkerfi fjarðanna og af einhverjum ástæðum komast íslendingar upp með að telja fiskeldi ekki með í gróðurhúsalofttegundauppgjöri þjóðanna.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár