Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Afdalabóndinn snýr aftur – aftur og aftur

Afdala­bóndi flyt­ur til borg­ar­inn­ar og ving­ast við blað­bera.

Afdalabóndinn snýr aftur – aftur og aftur
Sjónvarp & Bíó

Til­ver­ur

Leikstjórn Ninna Pálmadóttir
Leikarar Þröstur Leó Gunnarsson, Hermann Samúelsson, Anna Gunndís Gudmundsdóttir og Hjörtur Jóhann Jónsson.

Handrit: Rúnar Rúnarsson

75 mínútur
Niðurstaða:

Vel leikin og fallega kvikmynduð, en klisjukennt og ófrumlegt handrit.

Gefðu umsögn

Þröstur Leó Gunnarsson leikur afdalabónda og myndin hefst í sveitinni, um það leyti sem hann neyðist til að halda suður og skilja tryggasta þjóninn eftir. Nei, þetta er ekki Á ferð með mömmu – Þröstur Leó er grínlaust að leika þetta hlutverk í annað skiptið á sama árinu.

En kæru kvikmyndaframleiðendur og -leikstjórar; þetta er komið gott. Það er tímabært að gefa afdalabóndanum frí í allavega fimmtán ár, hann hefði gott af því og þið hefðuð líka gott af því. Enda styttist í að skáldaðir afdalabændur verði fleiri en raunverulegir afdalabændur landsins, ef það hefur ekki gerst þegar nú þegar.

Það er auðvitað hægt að finna nýjar leiðir til að segja þessa ævafornu sögu og gera það vel – og Á ferð með mömmu var nefnilega alveg frábær mynd með margs kyns ferska vinkla á gamla sögu og var skemmtilegt tímaferðalag til malarvega ársins 1980. Það hefði verið gott ef …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár