Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Afdalabóndinn snýr aftur – aftur og aftur

Afdala­bóndi flyt­ur til borg­ar­inn­ar og ving­ast við blað­bera.

Afdalabóndinn snýr aftur – aftur og aftur
Sjónvarp & Bíó

Til­ver­ur

Leikstjórn Ninna Pálmadóttir
Leikarar Þröstur Leó Gunnarsson, Hermann Samúelsson, Anna Gunndís Gudmundsdóttir og Hjörtur Jóhann Jónsson.

Handrit: Rúnar Rúnarsson

75 mínútur
Niðurstaða:

Vel leikin og fallega kvikmynduð, en klisjukennt og ófrumlegt handrit.

Gefðu umsögn

Þröstur Leó Gunnarsson leikur afdalabónda og myndin hefst í sveitinni, um það leyti sem hann neyðist til að halda suður og skilja tryggasta þjóninn eftir. Nei, þetta er ekki Á ferð með mömmu – Þröstur Leó er grínlaust að leika þetta hlutverk í annað skiptið á sama árinu.

En kæru kvikmyndaframleiðendur og -leikstjórar; þetta er komið gott. Það er tímabært að gefa afdalabóndanum frí í allavega fimmtán ár, hann hefði gott af því og þið hefðuð líka gott af því. Enda styttist í að skáldaðir afdalabændur verði fleiri en raunverulegir afdalabændur landsins, ef það hefur ekki gerst þegar nú þegar.

Það er auðvitað hægt að finna nýjar leiðir til að segja þessa ævafornu sögu og gera það vel – og Á ferð með mömmu var nefnilega alveg frábær mynd með margs kyns ferska vinkla á gamla sögu og var skemmtilegt tímaferðalag til malarvega ársins 1980. Það hefði verið gott ef …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár