Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Afdalabóndinn snýr aftur – aftur og aftur

Afdala­bóndi flyt­ur til borg­ar­inn­ar og ving­ast við blað­bera.

Afdalabóndinn snýr aftur – aftur og aftur
Sjónvarp & Bíó

Til­ver­ur

Leikstjórn Ninna Pálmadóttir
Leikarar Þröstur Leó Gunnarsson, Hermann Samúelsson, Anna Gunndís Gudmundsdóttir og Hjörtur Jóhann Jónsson.

Handrit: Rúnar Rúnarsson

75 mínútur
Niðurstaða:

Vel leikin og fallega kvikmynduð, en klisjukennt og ófrumlegt handrit.

Gefðu umsögn

Þröstur Leó Gunnarsson leikur afdalabónda og myndin hefst í sveitinni, um það leyti sem hann neyðist til að halda suður og skilja tryggasta þjóninn eftir. Nei, þetta er ekki Á ferð með mömmu – Þröstur Leó er grínlaust að leika þetta hlutverk í annað skiptið á sama árinu.

En kæru kvikmyndaframleiðendur og -leikstjórar; þetta er komið gott. Það er tímabært að gefa afdalabóndanum frí í allavega fimmtán ár, hann hefði gott af því og þið hefðuð líka gott af því. Enda styttist í að skáldaðir afdalabændur verði fleiri en raunverulegir afdalabændur landsins, ef það hefur ekki gerst þegar nú þegar.

Það er auðvitað hægt að finna nýjar leiðir til að segja þessa ævafornu sögu og gera það vel – og Á ferð með mömmu var nefnilega alveg frábær mynd með margs kyns ferska vinkla á gamla sögu og var skemmtilegt tímaferðalag til malarvega ársins 1980. Það hefði verið gott ef …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
6
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár