Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Talsmenn háðir Útlendingastofnun fjárhagslega: „Hann hefði ekki getað gert neitt“

Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, ætl­ar að biðja um út­tekt rík­is­end­ur­skoð­un­ar á tals­manna­þjón­ustu fyr­ir hæl­is­leit­end­ur en tals­menn­irn­ir eru fjár­hags­lega háð­ir Út­lend­inga­stofn­un, stofn­un­inni sem úr­skurð­ar í mál­um skjól­stæð­inga þeirra. Ung­ur mað­ur frá Venesúela lenti í því ný­ver­ið að heyra ekki frá tals­mann­in­um sín­um vik­um sam­an með þeim af­leið­ing­um að hann vissi ekki af nei­kvæð­um úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar fyrr en of seint var orð­ið að kæra úr­skurð­inn.

<span>Talsmenn háðir Útlendingastofnun fjárhagslega:</span> „Hann hefði ekki getað gert neitt“
22 ára Zarkis er frá Venesúela og kom hingað til lands í desembermánuði. Hann beið í hálft ár eftir viðtali með Útlendingastofnun og talsmanni sínum. Svo heyrði hann lítið meir fyrr en hann var fluttur í svokallað brottvísunarúrræði í Hafnarfirði í lok september. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Hælisleitendur eru almennt algjörlega háðir talsmönnum sínum þegar kemur að því að vinna að umsóknum þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. Þessir talsmenn, lögfræðingar eða lögmenn, fá greitt frá Útlendingastofnun – sömu stofnun og tekur ákvörðun í máli hælisleitendanna. Þegar ákvörðun er tekin í máli hælisleitanda um það hvort hann fái hér að vera eða skuli fara brott af landi er úrskurðurinn einungis birtur talsmanninum.

Það er hlutverk talsmannsins að láta skjólstæðing sinn vita af ákvörðuninni en dæmi eru um að þeir geri það ekki. Og þá er voðinn vís fyrir hælisleitandann, því hann hefur einungis um tveggja vikna frest til þess að kæra ákvörðun Útlendingastofnunar ef hún er honum í óhag. Ef hann veit ekki af því að ákvörðunin hafi verið tekin fyrr en eftir að fresturinn er útrunninn getur hann …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hvaða persóna er það sem nennti ekki að sinna sinni vinnu varðandi ungan mann frá Venesúela sem lenti í því nýverið að heyra ekki frá talsmanninum sínum vikum saman með þeim afleiðingum að hann vissi ekki af neikvæðum úrskurði Útlendingastofnunar fyrr en of seint var orðið að kæra úrskurðinn ?
    2
    • ÞFG
      Þórarinn F Grétarsson skrifaði
      Það er önnur grein um þennan unga mann, hér fyrir neðan. Þar kemur nafnið á lögfræðingnum fram.
      2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár