Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Yfirvöld vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjónustu eru á landinu

Góð­gerð­ar­sam­tök hafa síð­ustu vik­ur skot­ið skjóls­húsi yf­ir tugi ein­stak­linga sem ann­ars hefðu end­að á göt­unni eft­ir að hafa ver­ið synj­að um vernd og svipt allri þjón­ustu. Lög­mað­ur seg­ir að yf­ir­völd varpi ábyrgð yf­ir á fé­laga­sam­tök og ein­stak­linga. Þá geti bóta­skylda rík­is­ins gagn­vart þess­um hópi fall­ið nið­ur eft­ir að þeim hafi ver­ið kom­ið í skjól.

Yfirvöld vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjónustu eru á landinu
Skorað á stjórnvöld að bæta stöðu fólks sem svipt hefur verið þjónustu Á samráðsfundi 28 félagasamtaka vegna fólks sem hefur verið svipt opinberri þjónustu var skorað á stjórnvöld að bæta stöðu þess, mikilvægt væri að bregðast hratt við því að þeim færi fjölgandi á næstu vikum. Rúmur hálfur mánuður er liðinn frá því fundurinn var haldinn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Frá því að ný útlendingalög tóku gildi hafa 58 manneskjur fengið tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra um að þjónusta sem þau hafa fengið frá yfirvöldum falli niður. Um er að ræða fólk sem hefur verið synjað um vernd hér á landi en samkvæmt lögunum fellur öll þjónusta niður 30 dögum eftir endanlega synjun „ef þeir sýna ekki samstarfsvilja við brottför“, eins og segir í svari ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Heimildarinnar, en dómsmálaráðuneytið vísaði „alfarið á stoðdeild ríkislögreglustjóra varðandi tölurnar“, þegar Heimildin leitaði þangað eftir þessum upplýsingum. 

Fimm manneskjur hafa því, samkvæmt svörum embættis ríkislögreglustjóra, bæst við þennan hóp frá því að fjölmiðlar greindu fyrst frá því í byrjun ágúst að búið væri að svipta tugi einstaklinga grunnþjónustu.
Þá var staðan sú í þessari viku, samkvæmt ríkislögreglustjóra, að tólf einstaklingar höfðu dvalið í þjónustu í þrjátíu daga án þess að sýna samstarfsvilja og misstu því þjónustu“.

Þú hefur 30 …
Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár