Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ævintýralegt sköpunarverk

Guð­berg­ur horf­ir ekki fram­ar á sér­hvern hlut, okk­ur mann­fólk­ið og heim­inn. Eft­ir standa ómæld­ar gjaf­ir skynj­un­ar hans í æv­in­týra­legu sköp­un­ar­verki.

Ævintýralegt sköpunarverk

Árið 2002 kom út kverið Hvað rís úr djúpinu? í tilefni af sjötíu ára afmæli Guðbergs. Útgáfan byggði á erindum sem haldin voru í Hafnarborg af sama tilefni og fyrir utan afmælisbarnið voru höfundar greina meðal annars þau Matthías Viðars Sæmundsson (19542004), Álfrún Gunnlaugsdóttir (19382021) og Eiríkur Guðmundsson (19692022). Yfirskrift málþingsins sneri að fagurfræðilegum möguleikum okkar tíma og í inngangi bókarinnar má finna eftirfarandi textabrot úr grein Guðbergs Andinn sem ríkti í Súm sem birtist árið 1989 í bókinni Súm 1965–1972:

En fagurfræði, fegurð, það að njóta lífsins, er meðal annars það að sjá hvern hlut, mennina og heiminn og geta síðan breytt því í tilfinningu sem sést og er áþreifanleg, hvort sem tilfinningin kann að vera þægileg eða óþægileg fyrir listamanninn eða aðra. Þetta dirfist sá einn að viðurkenna sem er einn, ekki aðeins við gerð listaverka sinna, heldur líka á …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Guðbergur Bergsson

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár