Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ævintýralegt sköpunarverk

Guð­berg­ur horf­ir ekki fram­ar á sér­hvern hlut, okk­ur mann­fólk­ið og heim­inn. Eft­ir standa ómæld­ar gjaf­ir skynj­un­ar hans í æv­in­týra­legu sköp­un­ar­verki.

Ævintýralegt sköpunarverk

Árið 2002 kom út kverið Hvað rís úr djúpinu? í tilefni af sjötíu ára afmæli Guðbergs. Útgáfan byggði á erindum sem haldin voru í Hafnarborg af sama tilefni og fyrir utan afmælisbarnið voru höfundar greina meðal annars þau Matthías Viðars Sæmundsson (19542004), Álfrún Gunnlaugsdóttir (19382021) og Eiríkur Guðmundsson (19692022). Yfirskrift málþingsins sneri að fagurfræðilegum möguleikum okkar tíma og í inngangi bókarinnar má finna eftirfarandi textabrot úr grein Guðbergs Andinn sem ríkti í Súm sem birtist árið 1989 í bókinni Súm 1965–1972:

En fagurfræði, fegurð, það að njóta lífsins, er meðal annars það að sjá hvern hlut, mennina og heiminn og geta síðan breytt því í tilfinningu sem sést og er áþreifanleg, hvort sem tilfinningin kann að vera þægileg eða óþægileg fyrir listamanninn eða aðra. Þetta dirfist sá einn að viðurkenna sem er einn, ekki aðeins við gerð listaverka sinna, heldur líka á …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Guðbergur Bergsson

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár