Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ísmaðurinn Ötzi var dökkur á hörund og sköllóttur, ekki loðinn og hvítur!

Ísmaðurinn Ötzi var dökkur á hörund og sköllóttur, ekki loðinn og hvítur!
Ötzi eða Ötzi? Til vinstri er mynd sem gerð var af Ötzi eftir hinar misheppnuðu DNA-rannsóknir 2012. Til hægri er mynd sem AI-forrit gerði eftir þeim lýsingum sem nú hafa birst af Ötzi eftir að í ljóst kom að hann er ættaður frá Miðausturlöndum en styðjast raunar ekki við lag höfuðkúpunnar.

Í september 1991 fundu þýsk hjón lík í rúmlega 3.200 metra hæð í skriðjökli einum í Ötzal-fjöllum á landamærum Austurríkis og Ítalíu. Greinilegt var að líkið hafði verið fast í jöklinum en komið í ljós að hálfu þegar jökullinn hóf að hopa nokkru áður. Yfirvöld sóttu líkið, sem reyndist af karlmanni, og hófust handa um að rannsaka hvað hefði komið fyrir.

Svona kom Ötzi fyrir sjónir 1991.

Í fyrstu var talið víst að þarna hefði verið á ferð fjallgöngumaður sem hefði orðið úti fyrir einhverjum árum eða jafnvel áratugum, en það reyndist fjarri öllum sanni.

Karlinn reyndist nefnilega hafa dáið fyrir meira en 5.200 árum þarna á jöklinum og síðan hulist snjó rétt eftir andlátið og líkið af þeim sökum varðveist einstaklega vel allan þennan tíma.

Vísindamenn komust nú í feitt og hafa æ síðan verið að rannsaka Ötzi hátt og lágt, en það nafn fékk hann eftir jöklinum þar …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Þetta er flott hjá þér Illugi.
    Fjórar góðar á tveimur dögum.
    Persónulegt met ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár