Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins

Ís­lenska Kalk­þör­unga­fé­lag­ið, sem rek­ur vinnslu á Bíldu­dal og und­ir­býr aðra slíka í Súða­vík, hef­ur um ára­bil selt af­urð­ir sín­ar til írsks móð­ur­fé­lags á hra­kvirði og þannig kom­ist hjá hundruða millj­óna króna skatt­greiðsl­um.

Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins
Seldu sig ódýrt Þurrkaðir kalkþörungar á sekkjum bíða þess að vera sendir úr landi frá verksmiðjunni á Bíldudal. Mynd: Íslenska kalkþörungafélagið

Íslenska Kalkþörungafélagið hf., sem unnið hefur kalkþörunga í verksmiðju sinni á Bíldudal, þurfti að reiða fram ríflega hálfan milljarð króna í sekt og ógreidda skatta í fyrra. Árið áður hafði félagið þurft að greiða á annað hundrað milljónir af sömu ástæðu. Þetta kemur fram í nýjasta ársreikningi félagsins sem skilað var nýverið til fyrirtækjaskrár.  

0 kr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Miðað við mat félagsins sjálfs.

Frá því Kalkþörungafélagið hóf starfsemi árið 2007 hafði fyrirtækið ekki greitt krónu í tekjuskatt og virtist eiga langt í land með að gera það samkvæmt uppgjöri, ár eftir ár rekinn við eða undir núlli. 

Skatturinn taldi hins vegar brögð í tafli. Tapreksturinn væri tilbúningur og hagnaði laumað úr landi framhjá sköttum. Kalkþörungafélagið hefði hagnast vel á framleiðslu sinni mörg undanfarin ár og því skuldað tæpar 650 milljónir króna í tekjuskatt.

643 mkr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Eftir rannsókn Skattsins

Tapið hefði …

Kjósa
75
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stóriðjan í skotlínu skattsins

Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu
GreiningStóriðjan í skotlínu skattsins

Skatt­ur­inn stend­ur yf­ir lík­inu af Kalk­þör­unga­fé­lag­inu

Skatt­ur­inn er á góðri leið með að stórsk­aða at­vinnu­líf á Bíldu­dal og skilja Súð­vík­inga eft­ir með skuld­ir og sárt enn­ið, með óbil­girni, tudda­skap og af ann­ar­leg­um hvöt­um. Um þetta opn­aði fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is sig fyr­ir full­um sal í Hörpu á dög­un­um. Að fund­in­um stóðu skatta­ráð­gjaf­ar með stuðn­ingi alls at­vinnu­lífs­ins.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár