Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins

Ís­lenska Kalk­þör­unga­fé­lag­ið, sem rek­ur vinnslu á Bíldu­dal og und­ir­býr aðra slíka í Súða­vík, hef­ur um ára­bil selt af­urð­ir sín­ar til írsks móð­ur­fé­lags á hra­kvirði og þannig kom­ist hjá hundruða millj­óna króna skatt­greiðsl­um.

Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins
Seldu sig ódýrt Þurrkaðir kalkþörungar á sekkjum bíða þess að vera sendir úr landi frá verksmiðjunni á Bíldudal. Mynd: Íslenska kalkþörungafélagið

Íslenska Kalkþörungafélagið hf., sem unnið hefur kalkþörunga í verksmiðju sinni á Bíldudal, þurfti að reiða fram ríflega hálfan milljarð króna í sekt og ógreidda skatta í fyrra. Árið áður hafði félagið þurft að greiða á annað hundrað milljónir af sömu ástæðu. Þetta kemur fram í nýjasta ársreikningi félagsins sem skilað var nýverið til fyrirtækjaskrár.  

0 kr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Miðað við mat félagsins sjálfs.

Frá því Kalkþörungafélagið hóf starfsemi árið 2007 hafði fyrirtækið ekki greitt krónu í tekjuskatt og virtist eiga langt í land með að gera það samkvæmt uppgjöri, ár eftir ár rekinn við eða undir núlli. 

Skatturinn taldi hins vegar brögð í tafli. Tapreksturinn væri tilbúningur og hagnaði laumað úr landi framhjá sköttum. Kalkþörungafélagið hefði hagnast vel á framleiðslu sinni mörg undanfarin ár og því skuldað tæpar 650 milljónir króna í tekjuskatt.

643 mkr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Eftir rannsókn Skattsins

Tapið hefði …

Kjósa
75
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stóriðjan í skotlínu skattsins

Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu
GreiningStóriðjan í skotlínu skattsins

Skatt­ur­inn stend­ur yf­ir lík­inu af Kalk­þör­unga­fé­lag­inu

Skatt­ur­inn er á góðri leið með að stórsk­aða at­vinnu­líf á Bíldu­dal og skilja Súð­vík­inga eft­ir með skuld­ir og sárt enn­ið, með óbil­girni, tudda­skap og af ann­ar­leg­um hvöt­um. Um þetta opn­aði fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is sig fyr­ir full­um sal í Hörpu á dög­un­um. Að fund­in­um stóðu skatta­ráð­gjaf­ar með stuðn­ingi alls at­vinnu­lífs­ins.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár