Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins

Ís­lenska Kalk­þör­unga­fé­lag­ið, sem rek­ur vinnslu á Bíldu­dal og und­ir­býr aðra slíka í Súða­vík, hef­ur um ára­bil selt af­urð­ir sín­ar til írsks móð­ur­fé­lags á hra­kvirði og þannig kom­ist hjá hundruða millj­óna króna skatt­greiðsl­um.

Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins
Seldu sig ódýrt Þurrkaðir kalkþörungar á sekkjum bíða þess að vera sendir úr landi frá verksmiðjunni á Bíldudal. Mynd: Íslenska kalkþörungafélagið

Íslenska Kalkþörungafélagið hf., sem unnið hefur kalkþörunga í verksmiðju sinni á Bíldudal, þurfti að reiða fram ríflega hálfan milljarð króna í sekt og ógreidda skatta í fyrra. Árið áður hafði félagið þurft að greiða á annað hundrað milljónir af sömu ástæðu. Þetta kemur fram í nýjasta ársreikningi félagsins sem skilað var nýverið til fyrirtækjaskrár.  

0 kr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Miðað við mat félagsins sjálfs.

Frá því Kalkþörungafélagið hóf starfsemi árið 2007 hafði fyrirtækið ekki greitt krónu í tekjuskatt og virtist eiga langt í land með að gera það samkvæmt uppgjöri, ár eftir ár rekinn við eða undir núlli. 

Skatturinn taldi hins vegar brögð í tafli. Tapreksturinn væri tilbúningur og hagnaði laumað úr landi framhjá sköttum. Kalkþörungafélagið hefði hagnast vel á framleiðslu sinni mörg undanfarin ár og því skuldað tæpar 650 milljónir króna í tekjuskatt.

643 mkr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Eftir rannsókn Skattsins

Tapið hefði …

Kjósa
75
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stóriðjan í skotlínu skattsins

Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu
GreiningStóriðjan í skotlínu skattsins

Skatt­ur­inn stend­ur yf­ir lík­inu af Kalk­þör­unga­fé­lag­inu

Skatt­ur­inn er á góðri leið með að stórsk­aða at­vinnu­líf á Bíldu­dal og skilja Súð­vík­inga eft­ir með skuld­ir og sárt enn­ið, með óbil­girni, tudda­skap og af ann­ar­leg­um hvöt­um. Um þetta opn­aði fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is sig fyr­ir full­um sal í Hörpu á dög­un­um. Að fund­in­um stóðu skatta­ráð­gjaf­ar með stuðn­ingi alls at­vinnu­lífs­ins.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár