Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins

Ís­lenska Kalk­þör­unga­fé­lag­ið, sem rek­ur vinnslu á Bíldu­dal og und­ir­býr aðra slíka í Súða­vík, hef­ur um ára­bil selt af­urð­ir sín­ar til írsks móð­ur­fé­lags á hra­kvirði og þannig kom­ist hjá hundruða millj­óna króna skatt­greiðsl­um.

Kalkþörungaverksmiðja í tilbúnu tapi - 650 milljóna króna bakreikningur Skattsins
Seldu sig ódýrt Þurrkaðir kalkþörungar á sekkjum bíða þess að vera sendir úr landi frá verksmiðjunni á Bíldudal. Mynd: Íslenska kalkþörungafélagið

Íslenska Kalkþörungafélagið hf., sem unnið hefur kalkþörunga í verksmiðju sinni á Bíldudal, þurfti að reiða fram ríflega hálfan milljarð króna í sekt og ógreidda skatta í fyrra. Árið áður hafði félagið þurft að greiða á annað hundrað milljónir af sömu ástæðu. Þetta kemur fram í nýjasta ársreikningi félagsins sem skilað var nýverið til fyrirtækjaskrár.  

0 kr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Miðað við mat félagsins sjálfs.

Frá því Kalkþörungafélagið hóf starfsemi árið 2007 hafði fyrirtækið ekki greitt krónu í tekjuskatt og virtist eiga langt í land með að gera það samkvæmt uppgjöri, ár eftir ár rekinn við eða undir núlli. 

Skatturinn taldi hins vegar brögð í tafli. Tapreksturinn væri tilbúningur og hagnaði laumað úr landi framhjá sköttum. Kalkþörungafélagið hefði hagnast vel á framleiðslu sinni mörg undanfarin ár og því skuldað tæpar 650 milljónir króna í tekjuskatt.

643 mkr
Tekjuskattsgreiðslur Kalkþörungafélagsins 2015-2023
Eftir rannsókn Skattsins

Tapið hefði …

Kjósa
75
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stóriðjan í skotlínu skattsins

Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu
GreiningStóriðjan í skotlínu skattsins

Skatt­ur­inn stend­ur yf­ir lík­inu af Kalk­þör­unga­fé­lag­inu

Skatt­ur­inn er á góðri leið með að stórsk­aða at­vinnu­líf á Bíldu­dal og skilja Súð­vík­inga eft­ir með skuld­ir og sárt enn­ið, með óbil­girni, tudda­skap og af ann­ar­leg­um hvöt­um. Um þetta opn­aði fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is sig fyr­ir full­um sal í Hörpu á dög­un­um. Að fund­in­um stóðu skatta­ráð­gjaf­ar með stuðn­ingi alls at­vinnu­lífs­ins.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár