Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skert ferðafrelsi og öryggisgæsla í „búsetuúrræði með takmörkunum“

Ferða­frelsi fólks sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd hér og fer ekki úr landi verð­ur tak­mark­að og ör­ygg­is­gæsla við íverustað þeirra gangi hug­mynd­ir Guð­rún­ar Haf­steins­dótt­ur, dóms­mála­ráð­herra um „bú­setu­úr­ræði með tak­mörk­un­um“ eft­ir. Hún seg­ir að laga­leg­ur mis­skiln­ing­ur sé á milli dóms­mála- og fé­lags­mála­ráðu­neyt­is hvað varð­ar þjón­ustu við fólk­ið sem um ræði.

Skert ferðafrelsi og öryggisgæsla í „búsetuúrræði með takmörkunum“

Talið er að á sjötta tug einstaklinga séu nú án allra réttinda hér á landi og fólkið fær ekki þjónustu eftir að hafa verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi.
Samkvæmt nýju útlendingalögunum er fólk svipt allri þjónustu þegar þrjátíu dagar eru liðnir frá synjun um vernd. Þetta er talið þýða að tugir einstaklinga séu nú þegar eða gætu endað á götunni. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra segir að ekki sé vitað hvar fólkið sé, verkefnið er hjá stoðdeild ríkislögreglustjóra,“ segir hún í samtali við Heimildina.

„Einhverjar takmarkanir á ferðafrelsi fólks“

Hún segir að ábyrgðin liggi hjá fólkinu sjálfu því að búið sé að fara yfir umsóknir þeirra um vernd á tveimur stjórnsýslustigum og þar með sé málum þeirra lokið hér. „Þegar fólk ætlar ekki að lúta ákvörðun stjórnvalds er það í ólögmætri dvöl,“ segir Guðrún. 

Hún segir meiri líkur en minni á að hún leggi fram lagafrumvarp um …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Nú geisar hræðilegt stríð í Úkraínu. Sem betur fer ákváðu íslensk stjórnvöld að taka á móti fjölda flóttamanna þaðan.

    Í Sýrlandi hefur geisað hræðilegt stríð árum saman. Þaðan hefur flúið mikill fjöldi manna undan stríðsógninni.

    Það er fróðlegt að bera saman viðbrögð íslenskra stjórnvalda þegar sá straumur flóttamanna stóð sem hæst 2015 og nú gagnvart flóttamönnunum frá Úkraínu.

    Er hugsanlegt að munurinn skýrist af því að flestir flóttamanna frá Sýrlandi voru múslimir en flestir frá Úkraínu kristnir ?
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Það vekur furðu að þessi lög skuli vera afturvirk og beitt geng einstaklingum sem samfélagið hefur ekki getað tekið afstöðu til svo árum saman – líklega vegna lélegrar stjórnsýslu.
    Væri þá ekki athugandi að setja í snatri lög um réttindi og skyldur ráðamanna og láta þá lúta undir sömu lög og almennt gerist. Og með sama hætti, draga fyrir dómstóla, ráðamenn sem hundsað hafa athugasemdir um gjörðir sínar á liðnum árum.
    1
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ríkisstjórn VG klikkar ekki á sínum hægri öfgum ? Munið að það er ekki sama hver stjórnar ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár