Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Froðudiskó og feikileg mengun

Stærsta skemmti­ferða­skip heims er það „um­hverf­i­s­væn­asta” hing­að til. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Með því að nota fljót­andi jarðgas sem að­al­upp­sprettu eldsneyt­is sé los­un kol­díoxí­ðs 30-40 pró­sent­um minni en af dísi­lol­íu. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Ekki tákn heims­haf­anna, líkt og vís­að er til í nafni þess, held­ur meng­andi, kapí­talísk­ur og blaut­ur draum­ur. Segja gagn­rýn­end­ur.

Froðudiskó og feikileg mengun
Það stærsta Tölvuteikningar af Icon of the Seas hafa kannski kitlað ferðagleði einhverra en hláturtaugar annarra.

Í sömu viku og fréttir bárust af því að skemmtiferðaskip væru helsti mengunarvaldur Evrópu var eitt slíkt, splunkunýtt og sælgætisblátt að lit, sjósett við strendur Finnlands þar sem það var smíðað fyrir bandaríska eigendur sína. Þetta var þó ekki formleg jómfrúarferð fleysins, hún verður ekki farin fyrr en í janúar á næsta ári er það leggur úr höfn frá Miami í Flórída í ferð um Karabíska hafið. Með um 8.000 manns innanborðs, álíka margt fólk og skráð er til heimilis á Akranesi og í nærsveitum.

KynninginEngu hefur verið til sparað við kynningu á Icon of the Seas.

Allt frá því Freedom of the Seas var hleypt af stokkunum árið 2006 hefur bandaríska lystiskipafélagið Royal Caribbean haft í flota sínum stærstu skemmtiferðaskip heimshafanna. Freedom of the Seas er þó smábátur í samanburði við þau sem á eftir komu og þá sérstaklega það allra nýjasta: Icon of the Seas – stærsta …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár