Vilja ferlíkið Bibby í burtu

Hann er stór og hann er ljót­ur og ligg­ur nú við bryggju í Port­land í Dor­set-sýslu sem þekkt er fyr­ir nátt­úru­feg­urð. En það er þó um­deilt hlut­verk pramm­ans Bibby Stockholm sem ekki síst hef­ur far­ið fyr­ir brjóst­ið á fólki. Um borð vilja stjórn­völd að fólk í leit að vernd, allt að 500 manns í einu, dvelji á með­an unn­ið er að úr­lausn þeirra mála.

Vilja ferlíkið Bibby í burtu
Í slipp Bibby Stockholm fékk andlitslyftingu áður en honum var siglt til Portland í Dorset-sýslu þar sem hann mun liggja í að minnsta kosti eitt og hálft ár. Mynd: AFP

Lúxuslíf um borð. Með náttúrulegri loftræstingu og þráðlausu neti býður Bibby Stockholm upp á frábæra lausn við verkefni alls staðar um heiminn.“

Verkefnin sem Bibby þessi, prammi með 222 káetum í því sem líkist stöflum af gámahúsum eða fljótandi blokk í anda gamla sovétsins, hefur helst sinnt síðustu þrjá áratugina eru í allra handa stórframkvæmdum. Hin góða lausn sem auglýst er á síðu skipafélagsins Bibby Marine felur í sér ódýra gistingu fyrir verkamenn.

Líkamsræktarsalur. Afþreyingarherbergi. Veitingahús og bar, segir í auglýsingunni. Rétt eins og Bibby sé lystiskip á leið í Karabíska hafið.

BarinnBúið er að breyta Bibby Stockholm svo engan bar er þar lengur að finna. Barinn var notaður til að selja lúxuslífið áður.

En nú er komið að stærsta og umdeildasta verkefni Bibbys og barinn verður ekki opinn á meðan því stendur: Bresk stjórnvöld hafa tekið hann á leigu og komið honum fyrir í höfn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár