Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þróunarsamvinna Íslands: Hækka framlög með „bókhaldsbrellu“

Ís­lensk stjórn­völd hafa óspart nýtt sér glufu sem ger­ir þeim kleift að telja kostn­að við flótta­fólk á Ís­landi fram sem op­in­bera þró­un­ar­að­stoð. Þeg­ar stjórn­mála­menn hreykja sér af aukn­um fram­lög­um hef­ur lít­ið ver­ið auk­ið við hefð­bundna þró­un­ar­að­stoð. End­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki seg­ir bók­hald­ið ekki stand­ast lög um op­in­ber fjár­mál og að töl­urn­ar séu ekki byggð­ar á raun­kostn­aði held­ur með­al­tali og spám.

Þróunarsamvinna Íslands: Hækka framlög með „bókhaldsbrellu“
Utanríkisráðherrar Ýmislegt hefur gerst síðan Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók við af Guðlaugi Þór Þórðarsyni. Eitt af því er úttekt sem KPMG var fengið til að gera á þróunarsamvinnukostnaði vegna umsækjenda um vernd og kvótaflóttafólks. Mynd: Heiða Helgadóttir

Guðlaugur Þór Þórðarson, þá utanríkisráðherra, botnaði ekkert í því af hverju væri verið að „skamma hann“, eins og hann orðaði það sjálfur í pontu Alþingis í marsmánuði 2019, fyrir það hvernig fjármunum Íslands til þróunaraðstoðar væri varið. Þetta var í umræðu um fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2020 til 2024 en í henni var dregin upp mynd af því hversu metnaðarfull stjórnvöld ætluðu sér að vera næstu árin hvað varðar alþjóðlega þróunaraðstoð og markmið um að verja 0,7 prósentum af þjóðarframleiðslu til hennar, eins og Ísland og önnur iðnríki höfðu lofað Sameinuðu þjóðunum að gera og raunar sett í lög árið 1971. 

Íslensk stjórnvöld ætluðu sér þó ekki að vera neitt sérstaklega metnaðarfull, eins og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, orðaði það í sömu umræðu. Ísland, „ein ríkasta þjóð í heimi“, ætlaði eingöngu að ná hlutfallinu 0,35 prósent á tímabilinu fyrir árið 2024. Stjórnvöld ætluðu með öðrum orðum að miða að …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár