Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Verðbólguspilið fylgir blaðinu

Áskrif­end­um Heim­ild­ar­inn­ar gefst tæki­færi til að stýra út­reikn­ingi vísi­tölu neyslu­verðs í nýju borð­spili. Til að spila þarf að finna til ten­ing og krónu­mynt fyr­ir hvern leik­mann. Sá vinn­ur sem fyrst kemst á hundrað­asta reit spils­ins – í verð­bólgu­markmið seðla­bank­ans.

Verðbólguspilið fylgir blaðinu

Með Heimildinni sem kom út í morgun fylgir Verðbólguspilið. Í því gefst leikmönnum tækifæri á að setja sig í spor hins alvolduga neytanda sem stýrir vægi ólíkra þátta vörukörfunnar sem notuð er til að reikna vísitölu neysluverðs. Þó spilið sé fyrst og fremst til gamans gert endurspeglar það raunverulegar breytingar sem ólíkt neyslumynstur hefur á hvernig verðbólgan snertir hvern og einn.

MeðaltalsheimiliÁsta Jenný Sigurðardóttir, sérfræðingur í vísitölum, segir vísitölu neysluverðs mæla verðbreytingar miðað við meðalneyslu heimila.

En hvað er það sem verðbólga og vísitala neysluverðs mælir og, ekki síður, hvað mælir hún ekki? 

Ásta Jenný Sigurðardóttir, sérfræðingur í vísitölum, vinnur á vísitölusviði Hagstofu Íslands og hefur það hlutverk, ásamt fleirum, að reikna út verðbreytingar. Finna út hver verðbólgan er. Hún lýsir aðferðafræðinni svona: „Grunnmarkmiðið er að mæla breytingar á neysluverði,“ útskýrir hún. „Við notum ákveðið flokkunarkerfi en þar er neyslu í grunninn skipt í tólf flokka. …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Íslenski verðbólgudraugurinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár