Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Verðbólguspilið fylgir blaðinu

Áskrif­end­um Heim­ild­ar­inn­ar gefst tæki­færi til að stýra út­reikn­ingi vísi­tölu neyslu­verðs í nýju borð­spili. Til að spila þarf að finna til ten­ing og krónu­mynt fyr­ir hvern leik­mann. Sá vinn­ur sem fyrst kemst á hundrað­asta reit spils­ins – í verð­bólgu­markmið seðla­bank­ans.

Verðbólguspilið fylgir blaðinu

Með Heimildinni sem kom út í morgun fylgir Verðbólguspilið. Í því gefst leikmönnum tækifæri á að setja sig í spor hins alvolduga neytanda sem stýrir vægi ólíkra þátta vörukörfunnar sem notuð er til að reikna vísitölu neysluverðs. Þó spilið sé fyrst og fremst til gamans gert endurspeglar það raunverulegar breytingar sem ólíkt neyslumynstur hefur á hvernig verðbólgan snertir hvern og einn.

MeðaltalsheimiliÁsta Jenný Sigurðardóttir, sérfræðingur í vísitölum, segir vísitölu neysluverðs mæla verðbreytingar miðað við meðalneyslu heimila.

En hvað er það sem verðbólga og vísitala neysluverðs mælir og, ekki síður, hvað mælir hún ekki? 

Ásta Jenný Sigurðardóttir, sérfræðingur í vísitölum, vinnur á vísitölusviði Hagstofu Íslands og hefur það hlutverk, ásamt fleirum, að reikna út verðbreytingar. Finna út hver verðbólgan er. Hún lýsir aðferðafræðinni svona: „Grunnmarkmiðið er að mæla breytingar á neysluverði,“ útskýrir hún. „Við notum ákveðið flokkunarkerfi en þar er neyslu í grunninn skipt í tólf flokka. …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Íslenski verðbólgudraugurinn

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
4
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár