Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Verðbólguspilið fylgir blaðinu

Áskrif­end­um Heim­ild­ar­inn­ar gefst tæki­færi til að stýra út­reikn­ingi vísi­tölu neyslu­verðs í nýju borð­spili. Til að spila þarf að finna til ten­ing og krónu­mynt fyr­ir hvern leik­mann. Sá vinn­ur sem fyrst kemst á hundrað­asta reit spils­ins – í verð­bólgu­markmið seðla­bank­ans.

Verðbólguspilið fylgir blaðinu

Með Heimildinni sem kom út í morgun fylgir Verðbólguspilið. Í því gefst leikmönnum tækifæri á að setja sig í spor hins alvolduga neytanda sem stýrir vægi ólíkra þátta vörukörfunnar sem notuð er til að reikna vísitölu neysluverðs. Þó spilið sé fyrst og fremst til gamans gert endurspeglar það raunverulegar breytingar sem ólíkt neyslumynstur hefur á hvernig verðbólgan snertir hvern og einn.

MeðaltalsheimiliÁsta Jenný Sigurðardóttir, sérfræðingur í vísitölum, segir vísitölu neysluverðs mæla verðbreytingar miðað við meðalneyslu heimila.

En hvað er það sem verðbólga og vísitala neysluverðs mælir og, ekki síður, hvað mælir hún ekki? 

Ásta Jenný Sigurðardóttir, sérfræðingur í vísitölum, vinnur á vísitölusviði Hagstofu Íslands og hefur það hlutverk, ásamt fleirum, að reikna út verðbreytingar. Finna út hver verðbólgan er. Hún lýsir aðferðafræðinni svona: „Grunnmarkmiðið er að mæla breytingar á neysluverði,“ útskýrir hún. „Við notum ákveðið flokkunarkerfi en þar er neyslu í grunninn skipt í tólf flokka. …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Íslenski verðbólgudraugurinn

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár