Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Leyndarmálið um Lindarhvol

Skýrsla setts rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol hef­ur ver­ið birt eft­ir að hafa leg­ið und­ir leynd­ar­hjúp síð­an ár­ið 2018. Fé­lag­ið Lind­ar­hvoll var stofn­að í apríl 2016 til að ann­ast um­sýslu og sölu eigna sem rík­ið fékk af­hent vegna sam­komu­lags við kröfu­hafa gömlu bank­anna. Eign­irn­ar voru mörg hundruð millj­arða króna virði.

Leyndarmálið um Lindarhvol
Leyniskýrsla Sigurður Þórðarson, settur ríkisendurskoðanda sem gerði skýrsluna um Lindarhvol, hefur lengi beðið eftir að hún verði gerð opinber.

Greinargerð Sigurðar Þórðarssonar, setts ríkisendurskoðanda, um Lindarhvol er komin fram. Henni hefur verið haldið frá almenningi, þrátt fyrir ítrekuð lögfræðileg álit um að birta eigi skýrsluna. Skýrslan var birt rétt um klukkan tvö í dag og hér fyrir neðan birtast lifandi uppfærslur með fréttum úr skýrslunni.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og fulltrúi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, var sú sem fyrst birti skýrsluna. Það gerði hún á vef flokksins. Heimildin nálgaðist eintak af skýrslunni þar. Hægt er að nálgast eintak af skýrslunni hér.

Kjósa
71
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Það liggur við að (greindar) vísitala þeirra sem hilma yfir í þessu máli sé tiltölulega lág.
    2
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Allir mega stiga sinn dans í kringum gullkálfinn sinn eins og þá lystir mín vegna annarser mér alveg slétt sama og er alveg hlut laus um þessi mál
    -3
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    ALVEG HLUTLAUS UM SVONA MÁL SEM MER KEMUR HELDUR EKKERT VIÐ
    -3
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Hverjir eru tilbúnir til að halda áfram vörnum fyrir Sjálfstæðisflokkinn? Flokkurinn sem segir að honum einum sé treystandi fyrir ríkisfjármálum? Þvílíkir melir þessi fjárans ríkisstjórn. Er hægt að fara í mál við hana?
    8
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Ég spái því að það verði gert að aðalatriði hjá sumum( þið vitið örugglega hverja ég tala um) að þetta sé leki og trúnaðarbrot og allt það bla bla. Sömu aðilar liggja örugglega á bæn núna og biðja þess að það fari að gjósa.
    9
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Protokól og trúnaður eru lýsingarorð kurteisa nauðgarans yfir yfirhilmingu.

    Spurningin er ekki hvort keisarinn er berassaður heldur hvort þjóðin vilji að henni sé stjórnað og beri skilyrðislaust traust.... til kurteisra nauðgara ?
    5
    • Ingibjörg Ottesen skrifaði
      Hvað skyldi forseti Alþingis fá í vasann fyrir trúnaðinn við Bjarna Benediktsson
      7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Lindarhvoll

Ríkisendurskoðandi: „Sigurður hafði ekki umboð til að hafa afskipti af málum“
FréttirLindarhvoll

Rík­is­end­ur­skoð­andi: „Sig­urð­ur hafði ekki um­boð til að hafa af­skipti af mál­um“

Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir dreif­ingu grein­ar­gerð­ar Sig­urð­ar Þórð­ar­son­ar, setts rík­is­end­ur­koð­anda með Lind­ar­hvoli, vera lög­brot. Grein­ar­gerð­in hafi ekk­ert er­indi átt út úr húsi Rík­is­end­ur­skoð­un­ar. Þá hafi Sig­urð­ur alls ekki haft full­ar heim­ild­ir rík­is­end­ur­skoð­anda í störf­um sín­um, ólíkt því sem hald­ið hafi ver­ið fram.
Sigurður Þórðarson: „Vegið alvarlega að starfsheiðri mínum“
FréttirLindarhvoll

Sig­urð­ur Þórð­ar­son: „Veg­ið al­var­lega að starfs­heiðri mín­um“

Sett­ur rík­is­end­ur­skoð­andi vegna Lind­ar­hvols, Sig­urð­ur Þórð­ar­son, gerði marg­ar og harð­orð­ar at­huga­semd­ir við skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar í bréfi sem hann sendi Stein­grími J. Sig­fús­syni for­seta Al­þing­is í fe­brú­ar 2021. Sagði hann með­al ann­ars að Rík­is­end­ur­skoð­un rangtúlk­aði bæði gögn um virð­is­aukn­ingu stöð­ug­leika­eigna, sem og skrif hans sjálfs um stjórn­skipu­lag fé­lags­ins.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár