Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Birna telur sig njóta trausts til að endurreisa laskað orðspor bankans

Met­sekt Ís­lands­banka vegna lög­brota í tengsl­um við sölu á bréf­um í bank­an­um, kom Birnu Ein­ars­dótt­ur banka­stjóra á óvart. Hún seg­ist harma hvernig til tókst; orð­spor bank­ans sé lask­að en hún ætli að sitja áfram. Bank­inn mátti vita að þátt­taka starfs­manna í út­boð­inu gengi ekki.

Birna telur sig njóta trausts til að endurreisa laskað orðspor bankans
Situr áfram Birna Einarsdóttir segir að lögbrot í starfsemi bankans og metsekt hafi skaðað orðspor bankans. Á því beri hún og stjórn bankans endanlega ábyrgð. Hún telur sig njóta stuðnings til þess að endurreisa það orðspor. Mynd: Stundin / Davíð Þór

„Sektin er hærri en við áttum von á,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, um metsekt sem bankinn hefur samþykkt að undirgangast vegna lögbrota sem framin voru við sölu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum í fyrra. „Enda kom það fram í tilkynningunni að við höfðum lagt til hliðar á síðasta ári 300 milljónir og þurfum því að gjaldfæra á þessum ársfjórðungi 860, þannig það er algjörlega augljóst að við bjuggumst við að hún yrði lægri.“ 

Sáttin felur í sér viðurkenningu stjórnenda bankans á brotum gegn tilteknum ákvæðum laga frá 2021 um markaði fyrir fjármálagerninga og laga frá 2002 um fjármálafyrirtæki í tengslum við söluferlið. Í tilkynningu sem bankinn sendi frá sér í gærkvöldi er því lýst sem svo að stjórn bankans hafi „tekið ákvörðun um að þiggja sáttaboð fjármálaeftirlitsins vegna málsins“. Það boð kom hins vegar …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    þu og stjornin eruð ekki fær um að reka banka okkar landsmanna.
    Segið af ykkur STRAX stofnið ykkar eigin banka takið Bjarna og hans fylgdarlið
    med ykkur.Farið hefur FE betra.
    E.t.v. getiði hjalpast að við að finna þessar "litlu"180" milljonir,sem þu tyndir?

    AÐUR EN ÞIÐ TAKIÐ POKANA YKKAR ER EINSGOTT AÐ VIÐ KIKJUM I ÞA AÐUR
    EN ÞIÐ FARIÐ YKKAR VEG.
    0
  • Þorsteinn Gunnarsson skrifaði
    https://www.visir.is/.../bankastjori-ihugar-ekki-ad-segja...
    Af hverju í andskotanum ætti hún að gera það???? þetta eru nú ekki nema "Eittþúsund og tvöhundruð milljónir" að viðbættum þessum 185 milljónum þarna um árið, sem hún mundi ekki að hafa fengið lánaðar????? Mig vantar svo þessa skessu til að sjá um bókhaldið hjá mér,,,,
    1
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Sleppa vel en áhugavert að sjá hversu litlum viðurlögum bankamenn áttu von á.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár