Alvarleiki brotanna og stærð bankans vega þungt

Þeg­ar fyr­ir­tæki eða stofn­an­ir ganga til sátta við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið get­ur það ver­ið til marks um að sá sem gerð­ist brot­leg­ur við lög­in fái af­slátt af sekt­ar­greiðslu. Ís­lands­banki ætl­ar að ganga til sátta við eft­ir­lit­ið og greiða fyr­ir þá sátt sögu­lega háa upp­hæð: 1,2 millj­arð króna.

Alvarleiki brotanna og stærð bankans vega þungt
Íslandsbanki Bankinn hefur ekki skrifað undir sáttina en tilkynnti í gær að það væri ætlunin. Í tilkynningunni sagði að bankinn gengist við því að hafa brotið gegn „tilteknum ákvæðum“ laga um markaði fyrir fjármálagerninga og laga um fjármálafyrirtæki. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sést hér hringja inn viðskipti í Kauphöll Íslands árið 2021 þegar bankinn var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Mynd: Nasdaq Ísland

Íslandsbanki sendi í gærkvöldi frá sér tilkynningu um fyrirhugaða sátt við Fjármálaeftirlitið vegna brota bankans við sölu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum. Sáttargreiðslan hljóðar upp á 1,2 milljarð króna og er sú langhæsta í sögunni. Fyrra met átti Arion Banki árið 2020 en það var 88 milljónir króna. 

DósentAndri Fannar Bergþórsson.

Andri Fannar Bergþórsson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir að sektin sé líklega svo há vegna alvarleika brota Íslandsbanka. Við það bætist heimild í lögum til þess að miða við allt að 10% af heildarveltu félags.

„Ef þetta hefði verið eitthvað lítið verðbréfafyrirtæki með sambærileg brot þá hefði sektin alls ekki verið jafn há. Stærð fyrirtækisins skiptir mjög miklu máli,“ segir Andri.

Árið 2007 var Fjármálaeftirlitinu (FME) heimilað að ljúka málum með sátt, þ.e. með því að eftirlitið byði aðila sem það taldi brotlegan við lög að gangast við brotinu og ná þannig að klára …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár