Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Með strætó um Reykjanes: Farþegar hjálpast að

Morg­un­blað­ið birti á þriðju­dag er­indi frá eig­anda Bus4u í Reykja­nes­bæ „vegna neyð­ar­ástands í al­menn­ings­sam­göng­um í Reykja­nes­bæ“. Var því lýst að „ákveðn­ir hóp­ar“ væru ágeng­ir, og frek­ir. Dag­inn eft­ir fór blaða­mað­ur um Reykja­nes­ið með strætó, en þá var frið­sælt ástand í vögn­un­um.

Með strætó um Reykjanes: Farþegar hjálpast að
Strætisvagn Flytur farþega um Reykjanesið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Við Miðstöð í Reykjanesbæ er margt fólk á leiðinni í og úr strætó um hádegisbil þann 21. júní. Sumir íslenskir, aðrir ekki. Í strætisvagninum R3 eru í kringum 30 manns og fæstir segja neitt. Barn hlær og unglingsstúlka af íslenskum uppruna spilar TikTok myndbönd aftast í vagninum sem liðast áfram um Ásbrú, samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs.

Versti vagninn

Daginn áður, þann 20. júní, birtist grein á mbl.is þar sem greint var frá neyðarástandi og slæmum vinnuskilyrðum strætóbifreiðastjóra fyrirtækisins Bus4u sökum erfiðra farþega sem tilheyra „ákveðnum hópi“ samfélagsins. Þá er strætisvagninn R3 sem ferðast Ásbrúarleið talinn einstaklega slæmur vegna of margra farþega og stingur eigandi Bus4u upp á því að þau strætókort sem fólk á flótta fær verði ekki gild í strætisvagnana lengur. 

Blaðamaður ákvað að fara með strætisvögnum Bus4u þessa leið og átti von á ófremdarástandi. En kannski var það tilviljun, tímasetningin eða eitthvað annað sem réði því að …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár