Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Grimmilegir fordómar á íslenskum vinnumarkaði

Þær vinna of mik­ið, er neit­að um fatn­að í réttri stærð og upp­lifa að ekki sé hlustað á þær. Það eina sem þær eiga sam­eig­in­legt er að vera kon­ur í yf­ir­þyngd.

Grimmilegir fordómar á íslenskum vinnumarkaði
Rannsókn „Ég vil að samfélagið meðtaki það að fólk sem er í ofþyngd er ekki síðra en aðrir,“ segir Steinunn Helga Sigurðardóttir. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ný rannsókn Steinunnar Helgu Sigurðardóttur hjúkrunarfræðings varpar ljósi á skaðlega framkomu gegn konum í yfirþyngd á íslenskum vinnumarkaði. Framkoman hefur leitt til þunglyndis, kvíða og lágs sjálfsmats. Steinunn kallar eftir því að lögum verði breytt svo að þau verndi fólk gegn fordómum vegna holdafars.

Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar er ein af þeim konum sem mætt hafa fordómum vegna holdafars á vinnumarkaði. Hún léttist um tugi kílóa árið 2019 og sá í kjölfarið skýrar hve miklum fordómum hún hafði orðið fyrir á vinnumarkaði vegna þyngdar.

„Ég þarf að hafa miklu minna fyrir því núna að fólk trúi að ég hafi eitthvað að segja,“ segir Kristjana, sem vó um 140 kíló áður en hún fór í magahjáveituaðgerð, þá 39 ára gömul. „Fólk tekur meira mark á mér, hlustar betur og spyr mig frekar álits.“ 

Þetta rímar við reynslu kvennanna sjö sem Steinunn tók viðtöl við. Stundum komu þær með hugmyndir sem ekki …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár