Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Breki Karlsson: „Fólk komið með upp í kok“

Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna gagn­rýn­ir störf Úr­vinnslu­sjóðs harð­lega vegna end­ur­vinnslu á fern­um á Ís­landi. Hann seg­ir að fólk sé að missa trúna á end­ur­vinnslu.

Breki Karlsson: „Fólk komið með upp í kok“
Neytendur vilja endurvinna Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir neytendur vilja endurvinna. „Við viljum gera vel, en það er verið að drepa þennan vilja með þessu stórkostlega klúðri trekk í trekk.“ Mynd: Samsett / Heimildin

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, gefur Úrvinnslusjóði falleinkunn í starfi sínu að auka tiltrú almennings á endurvinnslukerfum landsins. Samtökin, ásamt Landvernd, hafa reynt að fá áheyrnarfulltrúa í stjórn sjóðsins en ekki fengið. Breki segir sjóðinn gegna lykilhlutverki í að koma á hringrásarhagkerfi hér á landi. 

„Það eru fjölda samtaka sem hafa það að markmiði að efla hringrásarhagkerfið og að stuðla að sjálfbærri þróun. Úrvinnslusjóður á að leika lykilhlutverk í því starfi og það er mjög skrýtið að einu hagsmunaaðilarnir sem ekki fá sæti við þetta borð eru þeir sem bera þetta fyrir brjósti að efla hringrásarhagkerfið. Það er alveg augljóst að það er ekki meginstarf atvinnulífsins að endurvinna og það höfum við séð. Ef við ætlum í alvörunni að efla eða koma hér á hringrásarhagkerfi þá verðum við að fá einhverja sem brenna fyrir það og hafa hag af því að koma því á. Það fyrirkomulag erum við ekki með í …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ASG
    Arni Stefan Gylfason skrifaði
    Það er búið að eyða meira fjármagni í að búa til ónýtt kerfi, í stað þess að brenna allt hérna á umkverfis vænan hátt og umbreita einni orku í aðra.
    Þá væri kannski hægt að fækka óhæfum á spena.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár