Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Breki Karlsson: „Fólk komið með upp í kok“

Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna gagn­rýn­ir störf Úr­vinnslu­sjóðs harð­lega vegna end­ur­vinnslu á fern­um á Ís­landi. Hann seg­ir að fólk sé að missa trúna á end­ur­vinnslu.

Breki Karlsson: „Fólk komið með upp í kok“
Neytendur vilja endurvinna Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir neytendur vilja endurvinna. „Við viljum gera vel, en það er verið að drepa þennan vilja með þessu stórkostlega klúðri trekk í trekk.“ Mynd: Samsett / Heimildin

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, gefur Úrvinnslusjóði falleinkunn í starfi sínu að auka tiltrú almennings á endurvinnslukerfum landsins. Samtökin, ásamt Landvernd, hafa reynt að fá áheyrnarfulltrúa í stjórn sjóðsins en ekki fengið. Breki segir sjóðinn gegna lykilhlutverki í að koma á hringrásarhagkerfi hér á landi. 

„Það eru fjölda samtaka sem hafa það að markmiði að efla hringrásarhagkerfið og að stuðla að sjálfbærri þróun. Úrvinnslusjóður á að leika lykilhlutverk í því starfi og það er mjög skrýtið að einu hagsmunaaðilarnir sem ekki fá sæti við þetta borð eru þeir sem bera þetta fyrir brjósti að efla hringrásarhagkerfið. Það er alveg augljóst að það er ekki meginstarf atvinnulífsins að endurvinna og það höfum við séð. Ef við ætlum í alvörunni að efla eða koma hér á hringrásarhagkerfi þá verðum við að fá einhverja sem brenna fyrir það og hafa hag af því að koma því á. Það fyrirkomulag erum við ekki með í …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ASG
    Arni Stefan Gylfason skrifaði
    Það er búið að eyða meira fjármagni í að búa til ónýtt kerfi, í stað þess að brenna allt hérna á umkverfis vænan hátt og umbreita einni orku í aðra.
    Þá væri kannski hægt að fækka óhæfum á spena.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
5
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Orrustan um Hafnarfjörð
6
ÚttektCarbfix-málið

Orr­ust­an um Hafn­ar­fjörð

Íbú­ar í Hafnar­firði lýsa áhyggj­um af áætl­un­um Car­bfix vegna Coda Term­inal-verk­efn­is­ins, þar sem áætl­að er að dæla nið­ur kol­díoxí­óði í næsta ná­grenni við íbúa­byggð. Fyrstu kynn­ing­ar Car­bfix hafi ver­ið allt aðr­ar en síð­ar kom í ljós. Þá eru skipt­ar skoð­an­ir á verk­efn­inu inn­an bæj­ar­stjórn­ar en odd­viti VG furð­ar sig á með­vit­und­ar­leysi borg­ar­full­trúa í Reykja­vík.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár