Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verkföllin farin að hafa töluverð áhrif

Kjara­deila BSRB-fé­laga hring­inn í kring­um land­ið og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hef­ur ver­ið í hörð­um hnút, þó mál hafi þokast áfram í vik­unni. Sonja Ýr Þor­bergs­dótt­ir stend­ur í stafni hjá BSRB.

Verkföllin farin að hafa töluverð áhrif
BSRB Sonja Ýr Þorbergsdóttir er formaður BSRB. Mynd: Haraldur Jónasson

Á meðal þess sem steytt hefur á er sú krafa BSRB-félaga að launamunur, sem verið hefur til staðar frá upphafi þessa árs á milli fólks sem vinnur jafnvel sömu störfin fyrir sveitarfélögin, verði á einhvern hátt jafnaður út afturvirkt.

SÍS hefur komið því á framfæri að forysta BSRB geti sjálfri sér um kennt, hún hafi ekki viljað gera lengri kjarasamning eins og félög Starfsgreinasambandsins (SGS) gerðu. Þeirra samningur er í gildi út septembermánuð á meðan að BSRB-félögin voru með samninga út mars. Samkvæmt samningi SGS var launahækkun í byrjun janúar sem tók mið af launahækkunum á almennum vinnumarkaði, sem ekki var í samningum BSRB-félaganna.

Launahækkanir hafi aldrei verið lagðar á borðið

Sonja Ýr segir að „mjög mikill ágreiningur“ hafi verið á milli samningsaðila um hvað varð til þess að mislangir samningar voru gerðir við BSRB-félög annars vegar og félög innan SGS hins vegar, með þeim mun sem birst hefur í …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Aumingjatíðin í verkalýðshreyfingunni er greinilega að syngja sitt síðasta.

    Það hefur verið lenska atvinnurekenda áratugum saman að fela starfsfólki samtaka atvinnurekenda að svara eðlilegum kröfum launafólks um lagfæringar á kjarasamningum.

    Þ.e.a.s. starfsfólki sem hefur enga hagsmuni af því hvernig kjarasamningar eru gerðir á hverjum tíma. M.ö.o. ekki fólkið sem greiðir laun úr eigin fyrirtækjum.

    Þá hefur það verið kækur þessara aðila að smala saman öllum samtökum launafólks í einn pakka og þannig hefur verið komið í veg fyrir samningsfrelsi hverrar atvinnu-greinar fyrir sig.

    Breytir þá engu þótt atvinnurekendur og launafólk ákveð-inna starfsgreina séu sammála um nauðsyn á meiri launa-hækkun en miðstýrður kjarasamningur gerir ráð fyrir.

    Það er þá vísað til markaðslaunakerfis sem er helsta krabbamein efnahgsstjórnunar á Íslandi og valdið er þannig fært yfir launakjörunum fært yfir til ákveðinna atvinnurekenda og eðlilegt atvinnufrelsi tekið frá launafólki.

    Það fyrirkomulag hefur bitnað á láglaunafólki sérstaklega, á opinberu starfsfólki og á því fólki sem dregur fram lífið á launum frá Tryggingastofnun. Þetta er fyrirkomulagið sem samtök atvinnurekenda vilja hafa og hafa komist upp með.

    Þá hafa opinberir aðilar komist upp með að láta einhver apparöt gera samninga við opinbert starfsfólk. Í þeim fyrirbærum situr fólk sem nákvæmlega enga ábyrgð ber.

    Það gera auðvitað kjörnir fulltrúar almennings en þeir reyna gjarnan að halda sig í leynum. Slíkir aðilar eru auðvitað ekki trúverulegir fulltrúar almennings og starfsfólksins sem eru einnig kjósendur eins og aðrir íbúar í sveitarfélögunum.

    Það var auðvitað grátbroslegt á dögunum þegar einn starfsmaður SÍS eins samtök sveitarfélaga kallar sig. Þegar sá aðili talaði í fjölmiðla eins og hann hefði eitthvað með málið að gera vegna launabaráttu BSRB.

    Það var alltaf morgunljóst að BSRB ynni sigur í baráttu sinni. Ábyrgðin er og verður alltaf hjá kjörnum fulltrúum og kjörnir fulltrúar hafa nú verið dregnir að samningaborðinu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár