Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ýja að kröfu um skaðabætur verði vindorkuver bönnuð á ákveðnum svæðum

Eig­end­ur vindorku­fyr­ir­tæk­is­ins Storm orku spyrja hvort al­menn­ing­ur yrði sátt­ur við að greiða tugi millj­arða í skaða­bæt­ur ef vindorku­ver verða bönn­uð á ákveðn­um svæð­um. Áætl­að­ar tekj­ur af einu vindorku­veri gætu að þeirra sögn num­ið 120–180 millj­örð­um á líf­tíma þess, sem yf­ir­leitt er áætl­að­ur um 20–25 ár.

Ýja að kröfu um skaðabætur verði vindorkuver bönnuð á ákveðnum svæðum
Virkjun Storm Orka áformar 130 MW vindorkuver í Dalabyggð. Verið myndi telja um 40 vindmyllur sem hver um sig yrði líklega um 180 metrar á hæð. Mynd: Shutterstock

Ef ný vindrammaáætlun bannar vindlundi á ákveðnum svæðum, má þá gera ráð fyrir að landeigendum og þróunaraðilum verði bættur skaðinn?“ spyr Magnús Jóhannesson, annar eigenda Storm orku, fyrirtækis sem áformar vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð. Í umsögn í Samráðsgátt stjórnvalda um skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um nýtingu vindorku, segir Magnús áætlaðar tekjur af einu vindorkuveri geta numið 120–180 milljörðum á líftíma þess. „Ef 5 vindlundir verða bannaðir þá eru þetta samtals um 600 til 900 milljarðar,“ skrifar hann. „Er almenningur sáttur við að slíkar skaðabætur séu greiddar úr ríkissjóði?“

Líftími vindorkuvers er yfirleitt sagður 20 til 25 ár. Samkvæmt því sem Magnús heldur fram geta því tekjur af einu slíku veri verið yfir 7 til 9 milljarðar á ári.

Fjöldi vindmylla og afl þeirra hefur þar mest áhrif. Verið sem Storm orka vill reisa myndi telja …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Það vantar í þessa grein uppýsingar um á hvaða forsendum umræddur Magnús telur geta skapast skaðabótaskyldu og hjá hverjum. Er verið að svipta hann einhverjum rétti eða hagsmunum sem hann hefur í hendi?
    0
  • Birgir Steingrimsson skrifaði
    Beinn afleiðing af orkupökkum ESB.
    0
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Menn hljóta að hafa gert sér grein fyrir því að vindorkuver verða ekki leyfð hvar sem er ef þau verða yfirleitt leyfð.
    Annað væri algjört virðingarleysi við náttúruna og myndi ótvírætt hafa neikvæð áhrif á ferðamannaiðnaðinn og gæti í raun lagt hann í rúst.
    Það má því aðeins leyfa vindorkuver á fáum vel völdum stöðum og banna þau á öllum öðrum stöðum. Það hefðu menn átt að geta séð fyrir.
    5
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ótrúleg ósvífni hjá þessum Magnúsi að vera með hótanir í okkar garð ? Hvers vegna hefur þessi persóna bara verið með hótanir gagnvart nærsamfélaginu þar sem hann er að setja upp vindmyllu ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Öld „kellingabókanna“
5
Greining

Öld „kell­inga­bók­anna“

„Síð­asta ára­tug­inn hafa bæk­ur nokk­urra kvenna sem fara á til­finn­inga­legt dýpi sem lít­ið hef­ur ver­ið kann­að hér áð­ur flot­ið upp á yf­ir­borð­ið,“ skrif­ar Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir og nefn­ir að í ár eigi það sér­stak­lega við um bæk­ur Guð­rún­ar Evu og Evu Rún­ar: Í skugga trjánna og Eldri kon­ur. Hún seg­ir skáld­kon­urn­ar tvær fara á dýpt­ina inn í sjálf­ar sig, al­gjör­lega óhrædd­ar við að vera gagn­rýn­ar á það sem þær sjá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
3
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
5
Fréttir

Selja að­gang að bíla­stæð­um við Laug­ar­dals­höll á 5.990 krón­ur

Bíla­stæð­in næst Laug­ar­dals­höll­inni verða frá­tek­in fyr­ir þau sem eru til­bú­in að borga hátt í 6 þús­und krón­ur fyr­ir að leggja bíl­um sín­um þar á með­an tón­leik­arn­ir Jóla­gest­ir Björg­vins fara fram á laug­ar­dags­kvöld. Hluti stæð­anna sem Sena sel­ur að­gang að standa á landi Reykja­vík­ur­borg­ar við Engja­veg, ut­an lóð­ar­marka Laug­ar­dals­hall­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
6
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár