Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ljóðið notað til að ná utan um raunveruleikann

Ljóð­ið er ekki dautt, að mati rit­höf­und­ar­ins Berg­þóru Snæ­björns­dótt­ur, sem vann til verð­launa í vik­unni fyr­ir ljóða­bók­ina Allt sem renn­ur. Hún seg­ir að ljóð­skáld yrki iðu­lega fyr­ir sig sjálf – og að ljóð­ið hafi þannig heil­un­ar­mátt.

Ljóðið notað til að ná utan um raunveruleikann
Maístjarnan Bergþóra segir að þegar hún skrifar ljóð vinni hún með „sitt innsta og minnsta“. Þegar hún skrifar skáldsögu þurfi hún aftur á móti að fjarlægja sig raunveruleikanum og byggja upp einskonar hliðarheim. Ljóðið sé verkfæri til að fá útrás – það sé hrá sköpun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir hreppti Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2022 fyrir bókina Allt sem rennur. Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaunin en þau voru afhent í sjöunda sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni síðastliðinn miðvikudag. 

Bergþóra segir í samtali við Heimildina að henni finnist dýrmætt og gaman að fá þessi verðlaun. „Mér finnst samt eiginlega auðveldara að hugsa það þannig að verkið sé að fá verðlaun en ekki ég. Mér finnst einhvern veginn auðveldara að samgleðjast því en mér,“ segir hún og hlær. 

Sögð ná einstöku sambandi við lesandann á kraftmikinn og uppljómandi hátt

Í umsögn dómnefndar um verðlaunabókina segir að ljóð Bergþóru virðist jafnvel gróf, hrjúf brot úr veruleikanum en myndi ægifagra heild sem knýi lesandann ekki einvörðungu til að líta veruleikann nýjum augum heldur sjálfan sig og þar að auki til að takast á við hvort tveggja. „Þau eru áhrifamikil ein og sér, standa sem snöggar …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár