Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ljóðið notað til að ná utan um raunveruleikann

Ljóð­ið er ekki dautt, að mati rit­höf­und­ar­ins Berg­þóru Snæ­björns­dótt­ur, sem vann til verð­launa í vik­unni fyr­ir ljóða­bók­ina Allt sem renn­ur. Hún seg­ir að ljóð­skáld yrki iðu­lega fyr­ir sig sjálf – og að ljóð­ið hafi þannig heil­un­ar­mátt.

Ljóðið notað til að ná utan um raunveruleikann
Maístjarnan Bergþóra segir að þegar hún skrifar ljóð vinni hún með „sitt innsta og minnsta“. Þegar hún skrifar skáldsögu þurfi hún aftur á móti að fjarlægja sig raunveruleikanum og byggja upp einskonar hliðarheim. Ljóðið sé verkfæri til að fá útrás – það sé hrá sköpun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir hreppti Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2022 fyrir bókina Allt sem rennur. Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaunin en þau voru afhent í sjöunda sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni síðastliðinn miðvikudag. 

Bergþóra segir í samtali við Heimildina að henni finnist dýrmætt og gaman að fá þessi verðlaun. „Mér finnst samt eiginlega auðveldara að hugsa það þannig að verkið sé að fá verðlaun en ekki ég. Mér finnst einhvern veginn auðveldara að samgleðjast því en mér,“ segir hún og hlær. 

Sögð ná einstöku sambandi við lesandann á kraftmikinn og uppljómandi hátt

Í umsögn dómnefndar um verðlaunabókina segir að ljóð Bergþóru virðist jafnvel gróf, hrjúf brot úr veruleikanum en myndi ægifagra heild sem knýi lesandann ekki einvörðungu til að líta veruleikann nýjum augum heldur sjálfan sig og þar að auki til að takast á við hvort tveggja. „Þau eru áhrifamikil ein og sér, standa sem snöggar …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár