Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vinir Ljónsins: Fastur punktur í tilverunni

Á Rauða ljón­inu á Eiðis­torgi hitt­ast Vin­ir Ljóns­ins á hverju föstu­dags­eft­ir­mið­degi til að ræða allt á milli him­ins og jarð­ar, þar á með­al fót­bolta.

Vinir Ljónsins: Fastur punktur í tilverunni

Á föstudagseftirmiðdegi í marsmánuði er rífandi stemning á Rauða ljóninu á Eiðistorgi. Það er fyrst og fremst vegna þess að klúbburinn Vinir Ljónsins hafa tekið yfir staðinn, eins og reyndar öll föstudagseftirmiðdegi. 

Þetta er ekki karlaklúbbur, þótt það séu reyndar bara karlar í honum, og ekki fótboltaklúbbur, þótt þeir horfi nú og ræði mest um fótbolta. „Það eru ýmsir sem eiga Ljónið sem einhvers konar fastan punkt í tilverunni,“ segir einn meðlimurinn sem hefur fengið sér sæti við barinn og bætir við að á mánudögum séu píluæfingar píluklúbbsins í pílusalnum. „Það er helvíti góð stemning stundum,“ segir hann um píluna og bendir á að Lionsklúbburinn komi sér stundum fyrir í koníaksstofunni til að funda. 

Einhver lemur í glas, svona eins og til að fanga athygli viðstaddra, sem flestir eru klúbbmeðlimir, sem sitja á víð og dreif um barinn en flestir við langborð við gluggann sem snýr út að Eiðistorgi. „Þetta …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár