Tryggja þurfi að matvörugátt nýtist ekki til þöguls verðsamráðs

For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins seg­ir óráð­legt að hafa upp­lýs­ing­ar um verð á sömu vör­un­um lengi í einu til sam­an­burð­ar í svo­kall­aðri Mat­vör­ugátt sem stjórn­völd eru að koma á kopp­inn. Þá verði gátt­in al­veg til­gangs­laus, nema al­menn­ing­ur noti hana.

Tryggja þurfi að matvörugátt nýtist ekki til þöguls verðsamráðs
SKE Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Mynd: Heida Helgadottir

Samkeppniseftirlitið hefur komið á framfæri óformlegum sjónarmiðum og leiðbeiningum til stjórnvalda vegna áforma um svokallaða Matvörugátt, sem voru kynnt fyrir um þremur mánuðum síðan sem liður í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu.

Í gáttinni eiga neytendur að geta fylgst með verði á helstu neysluvörum stærstu matvöruverslana landsins á einum stað og gert verðsamanburð. Samkeppniseftirlitið telur að vanda þurfi vel til verka þegar matvörugátt af þessu tagi er mótuð.

Tíu milljónir króna voru lagðar til verkefnisins, með samningi menningar- og viðskiptaráðuneytisins við Rannsóknarsetur verslunarinnar, sem undirritaður var 10. febrúar.

Birti ekki opinberlega verð sömu vöru lengi í einu 

Samkvæmt svörum sem Heimildin fékk frá Páli Gunnari Pálssyni, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, þarf að gæta vel að því, sérstaklega í fákeppnisumhverfi, að ekki sé verið að skapa keppinautum á markaði aukin tækifæri til þess að samhæfa hegðun sína, til dæmis með auknu aðgengi að upplýsingum um verðlagningu og starfsemi annarra fyrirtækja á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu