Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tryggja þurfi að matvörugátt nýtist ekki til þöguls verðsamráðs

For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins seg­ir óráð­legt að hafa upp­lýs­ing­ar um verð á sömu vör­un­um lengi í einu til sam­an­burð­ar í svo­kall­aðri Mat­vör­ugátt sem stjórn­völd eru að koma á kopp­inn. Þá verði gátt­in al­veg til­gangs­laus, nema al­menn­ing­ur noti hana.

Tryggja þurfi að matvörugátt nýtist ekki til þöguls verðsamráðs
SKE Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Mynd: Heida Helgadottir

Samkeppniseftirlitið hefur komið á framfæri óformlegum sjónarmiðum og leiðbeiningum til stjórnvalda vegna áforma um svokallaða Matvörugátt, sem voru kynnt fyrir um þremur mánuðum síðan sem liður í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu.

Í gáttinni eiga neytendur að geta fylgst með verði á helstu neysluvörum stærstu matvöruverslana landsins á einum stað og gert verðsamanburð. Samkeppniseftirlitið telur að vanda þurfi vel til verka þegar matvörugátt af þessu tagi er mótuð.

Tíu milljónir króna voru lagðar til verkefnisins, með samningi menningar- og viðskiptaráðuneytisins við Rannsóknarsetur verslunarinnar, sem undirritaður var 10. febrúar.

Birti ekki opinberlega verð sömu vöru lengi í einu 

Samkvæmt svörum sem Heimildin fékk frá Páli Gunnari Pálssyni, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, þarf að gæta vel að því, sérstaklega í fákeppnisumhverfi, að ekki sé verið að skapa keppinautum á markaði aukin tækifæri til þess að samhæfa hegðun sína, til dæmis með auknu aðgengi að upplýsingum um verðlagningu og starfsemi annarra fyrirtækja á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár