„Mannvirkin munu því rísa og spaðarnir munu snúast“

For­svars­menn Há­blæs, sem hyggst reisa á ný vind­myll­ur í Þykkvabæ, hafa eft­ir „gár­ung­un­um“ að einu dauðu fugl­arn­ir á svæð­inu séu á grill­um bíla. Ein veiði­bjalla hafi mögu­lega flog­ið á vind­myll­urn­ar að sögn bónda sem vakt­aði fugla­líf­ið í hjá­verk­um. Há­blær seg­ir heim­ilisketti af­kasta­meiri fugla­dráp­ara en spaða vind­mylla. Ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar um að upp­setn­ing vind­myll­anna þurfi ekki í um­hverf­is­mat hef­ur ver­ið kærð.

„Mannvirkin munu því rísa og spaðarnir munu snúast“
Fjallahringur Tölvuteikning sem sýnir vindmyllurnar tvær sem Háblær hyggst reisa við Þorpið í Þykkvabæ. Hekla skartar sínu fegursta í baksýn. Mynd: Úr greinargerð Háblæs

Íbúi hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að bygging tveggja nýrra vindmylla um 500 metrum frá þorpinu í Þykkvabæ þurfi ekki að fara í umhverfismat. Fyrirtækið Biokraft reisti tvær vindmyllur á sama stað árið 2014. Þær eyðilögðust báðar í eldsvoða og voru teknar niður síðasta haust.

LogandiBáðar vindmyllurnar sem stóðu við Þykkvabæ urðu eldi að bráð.

Biokraft fór í þrot og eignir félagsins enduðu í fangi Eignabjargs, félags í eigu Arion banka. Nú er það Háblær ehf. sem hyggst reisa vindmyllur á sama grunni og á grundvelli sama skipulags. Það félag er í eigu Arion banka og Qair Iceland, dótturfyrirtækis franska orkufyrirtækisins Qair. Qair hefur kynnt áform um að reisa stór vindorkuver víðs vegar um landið, m.a. í Norðurárdal, í Meðallandi og á Melrakkasléttu. Þær hugmyndir telja hver fyrir sig jafnvel tugi vindmylla, mun hærri en þær sem stóðu í Þykkvabæ og þeirra …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár