Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Mannvirkin munu því rísa og spaðarnir munu snúast“

For­svars­menn Há­blæs, sem hyggst reisa á ný vind­myll­ur í Þykkvabæ, hafa eft­ir „gár­ung­un­um“ að einu dauðu fugl­arn­ir á svæð­inu séu á grill­um bíla. Ein veiði­bjalla hafi mögu­lega flog­ið á vind­myll­urn­ar að sögn bónda sem vakt­aði fugla­líf­ið í hjá­verk­um. Há­blær seg­ir heim­ilisketti af­kasta­meiri fugla­dráp­ara en spaða vind­mylla. Ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar um að upp­setn­ing vind­myll­anna þurfi ekki í um­hverf­is­mat hef­ur ver­ið kærð.

„Mannvirkin munu því rísa og spaðarnir munu snúast“
Fjallahringur Tölvuteikning sem sýnir vindmyllurnar tvær sem Háblær hyggst reisa við Þorpið í Þykkvabæ. Hekla skartar sínu fegursta í baksýn. Mynd: Úr greinargerð Háblæs

Íbúi hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að bygging tveggja nýrra vindmylla um 500 metrum frá þorpinu í Þykkvabæ þurfi ekki að fara í umhverfismat. Fyrirtækið Biokraft reisti tvær vindmyllur á sama stað árið 2014. Þær eyðilögðust báðar í eldsvoða og voru teknar niður síðasta haust.

LogandiBáðar vindmyllurnar sem stóðu við Þykkvabæ urðu eldi að bráð.

Biokraft fór í þrot og eignir félagsins enduðu í fangi Eignabjargs, félags í eigu Arion banka. Nú er það Háblær ehf. sem hyggst reisa vindmyllur á sama grunni og á grundvelli sama skipulags. Það félag er í eigu Arion banka og Qair Iceland, dótturfyrirtækis franska orkufyrirtækisins Qair. Qair hefur kynnt áform um að reisa stór vindorkuver víðs vegar um landið, m.a. í Norðurárdal, í Meðallandi og á Melrakkasléttu. Þær hugmyndir telja hver fyrir sig jafnvel tugi vindmylla, mun hærri en þær sem stóðu í Þykkvabæ og þeirra …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár