Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fékk pláss fyrir sorgina

Gleym mér ei er styrkt­ar­fé­lag til stuðn­ings við for­eldra sem missa barn á með­göngu og í/eft­ir fæð­ingu og hef­ur frá upp­hafi ver­ið safn­að fyr­ir mik­il­væg­um verk­efn­um. „Þarna fékk ég pláss fyr­ir sorg­ina, sam­hygð og stuðn­ing,“ seg­ir Ing­unn Sif Hösk­ulds­dótt­ir.

Fékk pláss fyrir sorgina
Gleym mér ei Ingunn Sif segir að félagið veiti þeim stuðning sem misst hafa fóstur. Meðal annars með stuðningshópum sem eru í farvatninu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Gleym mér ei er styrktarfélag til stuðnings við foreldra og fjölskyldur sem missa barn á meðgöngu og í eða eftir fæðingu. Félagið var stofnað árið 2013 af Önnu Lísu Björnsdóttur, Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Þórunni Pálsdóttur. Sameiginleg reynsla af missi á meðgöngu leiddi þær saman. Aðdragandinn að stofnun félagsins var sá að eftir að Anna Lísa fæddi sitt fyrsta barn andvana upplifði hún skort á vönduðu fræðsluefni. Í framhaldinu safnaði hún pening sem rann í gerð nýrra bæklinga fyrir fólk í þessari stöðu og kom inn í starfshóp á Landspítalanum fyrir hönd foreldra sem hafa misst. Að gerð bæklinganna kom einnig Þórunn Pálsdóttir ljósmóðir, sem sömuleiðis hafði upplifað missi á meðgöngu. Drengir Önnu Lísu og Þórunnar eru báðir jarðsettir í duftreit fyrir fóstur í Fossvogskirkjugarði og voru þær sammála um að brýnt væri að leggjast í endurbætur á honum.

„Hann var illa hirtur og ekki í góðu standi þannig að eftir …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár