Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Flutt með sjúkrabíl á spítala Ellefu árum eftir erfiðan fósturmissi situr reynslan enn í Salóme Ýri.

Salóme Ýr Svavarsdóttir lagðist inn á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri árið 2012 vegna einkirningasóttar. Starfsfólk þar spurði nokkrum sinnum hvort hún væri ófrísk, en hún svaraði neitandi. Daginn sem hún útskrifaðist af sjúkrahúsinu tók hún þungunarpróf sem reyndist vera jákvætt. „Ég hafði strax samband við lækni og lét vita. Ég sagðist vera með bólgið milta vegna einkirningasóttarinnar og þá sagði hann helmingslíkur á að ég héldi fóstrinu.“

Næstu vikur var hún í eftirliti hjá fæðingarlækni. „Það var mjög góð eftirfylgni á sjúkrahúsinu á Akureyri.“

Útskrifuð strax eftir aðgerð

Eftir ellefu vikna meðgöngu varð hún vör við blóð úr leggöngum. Hún var á leið suður í afmæli en hafði samband við sjúkrahúsið sem sagði allar líkur á að allt væri í lagi, en hún væri velkomin í skoðun, sem hún þáði ekki. Á leiðinni suður jókst blæðingin en hún sagði manninum sínum ekki frá því. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár