Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni

Hjónin Særós Lilja Tordenskjöld og Benedikt Svavar Björnsson eiga tvo syni, 19 og tveggja mánaða. Þau áttu von á sínu fyrsta barni sumarið 2020 en lífið tók óvænta stefnu. Gengin rúmar 22 vikur á leið fór Særós á spítala vegna þess að belgurinn var kominn niður. 

„Ég byrjaði að fá verki að helgi til. Ég bjó í Stykkishólmi og á þriðjudeginum fór ég í skoðun á Akranesi þar sem farið var að blæða. Þá kom í ljós að ég var komin af stað í fæðingu. Ég var send með sjúkrabíl upp á Landspítala, þar sem annar læknir skoðaði mig og staðfesti það.“

Læknar vissu ekki hvers vegna barnið væri að fæðast svo snemma á meðgöngu, segir Særós. Mögulega vegna sýkingar. Þess vegna var beðið með að gefa henni sterasprautu fyrir lungu barnsins í móðurkviði, segir hún. Auk þess var beðið með lyfjagjöf til að stoppa fæðingu, segir hún líka. Særós …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár