Afplánun og uppgjör

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ingu í Borg­ar­leik­hús­inu og rýndi í verk­ið Svart­þröst­ur.

Afplánun og uppgjör

Borgarleikhúsið

eftir David Harrower

Leikstjóri og þýðandi: Vignir Rafn Valþórsson

Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Valur Freyr Einarsson

Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Tónlist: Örn Eldjárn

Lýsing: Pálmi Jónsson

Hljóðmynd: Salka Valsdóttir

Leikgervi: Guðbjörg Ingvarsdóttir

Aðstoð við sviðshreyfingar: Kata Ingva

 

Hvenær lýkur afplánun? Á yfirborðinu virðist spurningin vera einföld en svo er alls ekki. Munur er á hvort við erum að tala um líkamlega afplánun á einhvers konar stofnun eða andlega aflausn. Svartþröstur eftir David Harrower snýst um þessar vangaveltur og var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir viku síðan, síðasta frumsýning leikfélagsins á leikárinu.

 

Svartþröstur er afskaplega vel skrifað leikrit, sem gerist í einu herbergi nánast í rauntíma. Leikskáldið sýður niður átök tveggja einstaklinga með mjög flókna og sársaukafulla forsögu á eftirtektarverðan máta. Saga Ray og Unu birtist í brotum, hálfkláruðum setningum og minningum sem ríma ekki endilega saman. Áhorfendur eru settir í þá stöðu að fylla upp í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár