Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1123. spurningaþraut: Hvað er Keilir hár?

1123. spurningaþraut: Hvað er Keilir hár?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Alls konar lánastarfsemi byrjaði mjög snemma í mörgum samfélögum fornaldar, en fræðimenn eru sammála um að raunverulegir bankar í nútímaskilningi hafi ekki komið fram á sjónarsviðið fyrr en seint á miðöldum — á fjórtándu öld eða svo — og í einu tilteknu landi, sem þá skiptist að vísu niður í nokkur sjálfstæð ríki. Hvaða land var þetta?

2.  Hvaða ártal á tuttugustu öld var skrifað eins bæði aftur á bak og áfram?

3.  Fjallið Keilir á Reykjanesi blasir við úr mikilli fjarlægð. En hversu hár ætli hæsti tindur Keilis sé? Er hann 379 metrar — 679 metrar — 979 metrar — eða 1.279 metrar yfir sjávarmáli?

4.  „Þeir eltu hann á átta hófahreinum og aðra tvenna höfðu þeir til reiðar, en Skúli gamli sat á ...“ hverjum?

5.  Hver samdi?

6.  Hvað var Halldór Laxness gamall þegar fyrsta skáldsaga hans kom út?

7.  Úkraína vann Eurovision 2022. En hvaða land vann Eurovision 2021?

8.  Milli 1520-1540 kepptu þeir mjög um áhrif á völd á Íslandi, biskuparnir á Hólum og í Skálholti. Hvað hét sá Hólabiskup?

9.  En hvað hét Skálholtsbiskupinn? Hér dugar skírnarnafn hans.

10.  Ef þið hélduð að það væri einfalt mál að útbúa sushi, þá er það misskilningur. Hversu langan tíma tekur nám og þjálfun sushi-kokks (itamae)?

***

Seinni aukaspurning:

Hvar er þessi mynd tekin? Svarið þarf að vera nákvæmt.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ítalía.

2.  1991.

3. 379 metrar.

4.  „... Sörla einum.“

5.  Grímur Thomsen. 

6.  Sautján ára.

7.  Ítalía.

8.  Jón Arason.

9.  Ögmundur og var Pálsson.

10.  Tíu ár. Þess eru vissulega dæmi að hinir allra efnilegustu kokkar hafi lokið þjálfun sinni á skemmri tíma. En áratugur sú árafjöld sem yfirleitt er reiknað með.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er rússneski rithöfundurinn Tolstoj.

Neðri myndin sýnir minnismerki sem reist hefur verið yfir flaki sokkins orrustuskips í Pearl Harbor á Havaí-eyjum. Hér skiptir máli að nefna Havaí. Ekki dugar að nefna Bandaríkin.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
4
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.
Gjöfin frá Ásgeiri: „Þetta var hans draumur“
5
Vettvangur

Gjöf­in frá Ás­geiri: „Þetta var hans draum­ur“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son lést nótt­ina fyr­ir við­burð­inn sem hann hafði var­ið síð­ustu dög­um lífs­ins við að skipu­leggja ásamt vin­um sín­um og ætt­ingj­um. Nið­ur­stað­an var að það væri í anda Ás­geirs að halda við­burð­inn. „Þetta var ótrú­leg stund og mik­il gjöf sem hann færði okk­ur sem eft­ir stóð­um, að fá að vera þarna sam­an á þess­ari stundu,“ seg­ir Jón Bjarki Mag­ús­son, einn af hans nán­ustu vin­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
5
Fréttir

Vanefnd­ir og rift­an­ir í tveim­ur leik­skóla­verk­efn­um sama verk­taka

Und­ir­verk­tak­ar sem kom­ið hafa að leik­skó­la­upp­bygg­ingu í Reykja­nes­bæ og Hvera­gerði sitja eft­ir með sárt enn­ið vegna vanefnda verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins Hrafn­hóls. Ein­inga­hús­næði sem fé­lag­ið hef­ur flutt inn er­lend­is frá hef­ur bók­staf­lega ekki hald­ið vatni. Á báð­um stöð­um hef­ur samn­ingi um upp­bygg­ing­una ver­ið rift.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár