Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Að borða matinn þótt kokkurinn sé skúrkur

Jón Sig­urð­ur Eyj­ólfs­son, frétta­rit­ari menn­ing­ar­inn­ar á Spáni og í hinum spænsku­mæl­andi heimi, skrif­ar um rit­höf­und­inn og ólík­indatól­ið Javier Marías sem hef­ur ver­ið gef­inn út á ís­lensku og var lif­andi – og ögr­andi – afl í spænskri um­ræðu. Já, hann borð­aði mat sem illa sið­að­ir kokk­ar eld­uðu.

Að borða matinn þótt kokkurinn sé skúrkur
Ólíkindartól Rithöfundurinn Javier Marias.

Þú gengur inn á veitingastað með gaulandi garnir, sest niður við dúkalagt borð og fyrir þig er lagður ilmandi kjötréttur. Þú stingur puttanum í sósuna, sannreynir að hún er hin gómsætasta og ferð að skera steikina sem virðist bráðna undan hnífnum. En þá kemur babb í bátinn. Þér berst til eyrna að kokkurinn sé illmenni. Þú leggur hnífapörin hastarlega á borðið, stendur upp og arkar út. Það síðasta sem þjónninn heyrir þig segja er „ég læt ekki bjóða mér svona“.

Þessa fabúlu hefur undirritaður lagað aðeins til í þeim tilgangi að skýra frá sjónarmiðum spænska rithöfundarins Javier Marías þegar kemur að slaufun og pólitískri rétthugsun. Í bók sinni Er kokkurinn ekki örugglega góðmenni? (¿Será buena persona el cocinero?) kveður hann skýrt á um hana: þú spyrð ekki um innræti þegar þú ferð út að borða, af hverju ættir þú að gera það þegar þú kaupir þér bók …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár