Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?

1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða frægu kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvar er Klakksvík?

2.  Hvaða höfundur skrifaði eina frægustu skáldsögu 20. aldar, Réttarhöldin?

3.  Á hvaða tungumáli skrifaði hann?

4.  Um það bil hversu lengi er ljósið að ferðast frá sólinni til Jarðar?

5.  Hve gömul þarf manneskja að vera til að geta orðið forseti Bandaríkjanna?

6.  Allir muna eftir þeim fyrsta. Margir muna eftir þeim sem var númer tvö. En fáir muna eftir þeim þriðja. En hann hét Pete Conrad og hann varð sá þriðji til að ... gera hvað?

7.  Hvaða tiltölulega litla borg á Skotlandi er alveg sérstaklega þekkt fyrir golf?

8.  Hvaða tvær selategundir kæpa við Ísland? Nefna þarf báðar.

9.  Hver sagði (í íslenskri þýðingu): „Þetta er ekki endirinn. Þetta er ekki einu sinni upphafið á endinum. En þetta gæti verið endir upphafsins.“

10.  Í jarðarför einni sagði maður nokkur: „Nú skyldi ég hlæja, ef ...“ — Ef hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða bíltegund má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Í Færeyjum.

2.  Kafka.

3.  Þýsku.

4.  7-8 mínútur.

5.  35 ára.

6.  Ganga á tunglinu.

7.  St. Andrews.

8.  Landselur og útselur.

9.  Churchill. 

"This is not the end ..."

10.  „... ég væri ekki dauður.“ Þetta er úr íslenskri þjóðsögu um auðtrúa karl.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er að sjálfsögðu úr myndinni Alien.

Neðri myndin er af Volvo.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár