Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?

1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða frægu kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvar er Klakksvík?

2.  Hvaða höfundur skrifaði eina frægustu skáldsögu 20. aldar, Réttarhöldin?

3.  Á hvaða tungumáli skrifaði hann?

4.  Um það bil hversu lengi er ljósið að ferðast frá sólinni til Jarðar?

5.  Hve gömul þarf manneskja að vera til að geta orðið forseti Bandaríkjanna?

6.  Allir muna eftir þeim fyrsta. Margir muna eftir þeim sem var númer tvö. En fáir muna eftir þeim þriðja. En hann hét Pete Conrad og hann varð sá þriðji til að ... gera hvað?

7.  Hvaða tiltölulega litla borg á Skotlandi er alveg sérstaklega þekkt fyrir golf?

8.  Hvaða tvær selategundir kæpa við Ísland? Nefna þarf báðar.

9.  Hver sagði (í íslenskri þýðingu): „Þetta er ekki endirinn. Þetta er ekki einu sinni upphafið á endinum. En þetta gæti verið endir upphafsins.“

10.  Í jarðarför einni sagði maður nokkur: „Nú skyldi ég hlæja, ef ...“ — Ef hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða bíltegund má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Í Færeyjum.

2.  Kafka.

3.  Þýsku.

4.  7-8 mínútur.

5.  35 ára.

6.  Ganga á tunglinu.

7.  St. Andrews.

8.  Landselur og útselur.

9.  Churchill. 

"This is not the end ..."

10.  „... ég væri ekki dauður.“ Þetta er úr íslenskri þjóðsögu um auðtrúa karl.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er að sjálfsögðu úr myndinni Alien.

Neðri myndin er af Volvo.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár