Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Félag Helga keypti vörumerki og heimasíður miðla Torgs á 480 milljónir

Helgi Magnús­son, fjár­fest­ir og fyrr­ver­andi að­aleig­andi Torgs, seg­ir að eign­ir sem tengj­ast Frétta­blað­inu hafi ekki ver­ið inni í Torgi þeg­ar fé­lag­ið var gef­ið upp til gjald­þrota­skipta. Hann seg­ir að fé­lag­ið Hof­garð­ar ehf. sem hann á hafi keypt vörumerki og heima­síð­ur Frétta­blaðs­ins, DV og Hring­braut­ar á 480 millj­ón­ir fyr­ir tveim­ur ár­um.

Félag Helga keypti vörumerki og heimasíður miðla Torgs á 480 milljónir
Staðfestir sölu eigna sem tengjast Fréttablaðinu Helgi Magnússon, fyrrverandi eigandi útgáfufélagsins Torgs, staðfestir að eignir sem tengjast Fréttablaðinu hafi verið seldar út úr félaginu. Hann segist hafa keypt vörumerkið og heimasíðuna í gegnum eignarhaldsfélag árið 2021. Mynd: Torg

Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi eigandi útgáfufélagsins Torgs sem meðal annars gaf út Fréttablaðið, staðfestir að eignir sem tengjast Fréttablaðinu hafi verið seldar út úr fyrirtækinu og séu ekki inni í þrotabúi þess. Helgi var meðal annars spurður út í vörumerkið Fréttablaðið og eins og heimasíðuna frettabladid.is. Helgi segir að þessar eignir hafi verið seldar út úr Torgi til félags hans, Hofgarða ehf., á 480 milljónir króna fyrir tveimur árum. „Þetta er ekki inni í þrotabúinu. Það var búið að selja þetta fyrir lifandis löngu.“ 

Hann segir að viðskiptin hafi verið liður í því að styrkja lausafjárstöðu Torgs. „Fyrir nákvæmlega tveimur árum, í mars 2021, seldi Torg yfir til míns fyrirtækis, Hofgarða, viðskiptavild sem fólst í öllum bröndum, nöfnum, réttindum og öllu slíku á þessum miðlum, á 480 milljónir. Þetta voru DV, DV.is, Fréttablaðið, Fréttabladid.is, Hringbraut og svo …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár