Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“

Efn­is­legt líf Ís­lend­inga fyrr á öld­um var allt ann­ars eðl­is en það er í dag. Þó okk­ur sé tamt að tala um „fá­tækt“ í því sam­hengi var skil­grein­ing fólks á fá­tækt, vel­gengni og stétta­skipt­ingu að mörgu leyti frá­brugð­in því sem hún er í dag. Um þetta og margt ann­að fjall­ar sýn­ing­in „Heims­ins Hnoss“ í Þjóð­minja­safn­inu.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“
Rannsakar daglegt líf fyrr á öldum Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði við HÍ, er stjórnandi verkefnisins Heimsins hnoss og hefur rannsakað ýmsar hliðar á daglegu lífi Íslendinga fyrr á öldum, meðal annars í gegnum dagbækur og bréfaskipti þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

- Hestur 12 vetra, gallalaus
- Nærbuxur (með gati)
- 1 kýr 5 vetra fengin að 4da kálfi
- 1 hlaða
- 1 draghefill, 2 föld tönnin
- 2 hrífur
- Kvennskyrta og Vestisgarmur
- Bænakver
(o. sv. fr.)

Þetta er upptalning úr svokallaðri „uppskriftabók“ frá 19. öld og gefur manni hugmynd um hvers konar veraldlegar eigur Íslendingar gátu átt í þeirri tíð.

Kafað í fortíðina

Við höfum sennilega aldrei komist eins nálægt því að stíga inn í tímavél eftir að nokkrir fræðimenn úr Háskóla Íslands tóku sig til og hófu rannsókn á efnislegum eigum Íslendinga á 18. og 19. öld, meðal annars með því að rýna í slíkar uppskriftabækur. Ólíkt því sem nafnið virðist gefa til kynna höfðu þessar bækur ekkert með matargerð að gera, heldur var um að ræða skrár yfir þær veraldlegar eigur sem fólk skildi eftir sig við andlátið.

Eigur úr slíkum dánarbúum voru gjarnan …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár