Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“

Efn­is­legt líf Ís­lend­inga fyrr á öld­um var allt ann­ars eðl­is en það er í dag. Þó okk­ur sé tamt að tala um „fá­tækt“ í því sam­hengi var skil­grein­ing fólks á fá­tækt, vel­gengni og stétta­skipt­ingu að mörgu leyti frá­brugð­in því sem hún er í dag. Um þetta og margt ann­að fjall­ar sýn­ing­in „Heims­ins Hnoss“ í Þjóð­minja­safn­inu.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“
Rannsakar daglegt líf fyrr á öldum Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði við HÍ, er stjórnandi verkefnisins Heimsins hnoss og hefur rannsakað ýmsar hliðar á daglegu lífi Íslendinga fyrr á öldum, meðal annars í gegnum dagbækur og bréfaskipti þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

- Hestur 12 vetra, gallalaus
- Nærbuxur (með gati)
- 1 kýr 5 vetra fengin að 4da kálfi
- 1 hlaða
- 1 draghefill, 2 föld tönnin
- 2 hrífur
- Kvennskyrta og Vestisgarmur
- Bænakver
(o. sv. fr.)

Þetta er upptalning úr svokallaðri „uppskriftabók“ frá 19. öld og gefur manni hugmynd um hvers konar veraldlegar eigur Íslendingar gátu átt í þeirri tíð.

Kafað í fortíðina

Við höfum sennilega aldrei komist eins nálægt því að stíga inn í tímavél eftir að nokkrir fræðimenn úr Háskóla Íslands tóku sig til og hófu rannsókn á efnislegum eigum Íslendinga á 18. og 19. öld, meðal annars með því að rýna í slíkar uppskriftabækur. Ólíkt því sem nafnið virðist gefa til kynna höfðu þessar bækur ekkert með matargerð að gera, heldur var um að ræða skrár yfir þær veraldlegar eigur sem fólk skildi eftir sig við andlátið.

Eigur úr slíkum dánarbúum voru gjarnan …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár