Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“

Efn­is­legt líf Ís­lend­inga fyrr á öld­um var allt ann­ars eðl­is en það er í dag. Þó okk­ur sé tamt að tala um „fá­tækt“ í því sam­hengi var skil­grein­ing fólks á fá­tækt, vel­gengni og stétta­skipt­ingu að mörgu leyti frá­brugð­in því sem hún er í dag. Um þetta og margt ann­að fjall­ar sýn­ing­in „Heims­ins Hnoss“ í Þjóð­minja­safn­inu.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“
Rannsakar daglegt líf fyrr á öldum Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði við HÍ, er stjórnandi verkefnisins Heimsins hnoss og hefur rannsakað ýmsar hliðar á daglegu lífi Íslendinga fyrr á öldum, meðal annars í gegnum dagbækur og bréfaskipti þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

- Hestur 12 vetra, gallalaus
- Nærbuxur (með gati)
- 1 kýr 5 vetra fengin að 4da kálfi
- 1 hlaða
- 1 draghefill, 2 föld tönnin
- 2 hrífur
- Kvennskyrta og Vestisgarmur
- Bænakver
(o. sv. fr.)

Þetta er upptalning úr svokallaðri „uppskriftabók“ frá 19. öld og gefur manni hugmynd um hvers konar veraldlegar eigur Íslendingar gátu átt í þeirri tíð.

Kafað í fortíðina

Við höfum sennilega aldrei komist eins nálægt því að stíga inn í tímavél eftir að nokkrir fræðimenn úr Háskóla Íslands tóku sig til og hófu rannsókn á efnislegum eigum Íslendinga á 18. og 19. öld, meðal annars með því að rýna í slíkar uppskriftabækur. Ólíkt því sem nafnið virðist gefa til kynna höfðu þessar bækur ekkert með matargerð að gera, heldur var um að ræða skrár yfir þær veraldlegar eigur sem fólk skildi eftir sig við andlátið.

Eigur úr slíkum dánarbúum voru gjarnan …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár