Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“

Efn­is­legt líf Ís­lend­inga fyrr á öld­um var allt ann­ars eðl­is en það er í dag. Þó okk­ur sé tamt að tala um „fá­tækt“ í því sam­hengi var skil­grein­ing fólks á fá­tækt, vel­gengni og stétta­skipt­ingu að mörgu leyti frá­brugð­in því sem hún er í dag. Um þetta og margt ann­að fjall­ar sýn­ing­in „Heims­ins Hnoss“ í Þjóð­minja­safn­inu.

„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“
Rannsakar daglegt líf fyrr á öldum Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði við HÍ, er stjórnandi verkefnisins Heimsins hnoss og hefur rannsakað ýmsar hliðar á daglegu lífi Íslendinga fyrr á öldum, meðal annars í gegnum dagbækur og bréfaskipti þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

- Hestur 12 vetra, gallalaus
- Nærbuxur (með gati)
- 1 kýr 5 vetra fengin að 4da kálfi
- 1 hlaða
- 1 draghefill, 2 föld tönnin
- 2 hrífur
- Kvennskyrta og Vestisgarmur
- Bænakver
(o. sv. fr.)

Þetta er upptalning úr svokallaðri „uppskriftabók“ frá 19. öld og gefur manni hugmynd um hvers konar veraldlegar eigur Íslendingar gátu átt í þeirri tíð.

Kafað í fortíðina

Við höfum sennilega aldrei komist eins nálægt því að stíga inn í tímavél eftir að nokkrir fræðimenn úr Háskóla Íslands tóku sig til og hófu rannsókn á efnislegum eigum Íslendinga á 18. og 19. öld, meðal annars með því að rýna í slíkar uppskriftabækur. Ólíkt því sem nafnið virðist gefa til kynna höfðu þessar bækur ekkert með matargerð að gera, heldur var um að ræða skrár yfir þær veraldlegar eigur sem fólk skildi eftir sig við andlátið.

Eigur úr slíkum dánarbúum voru gjarnan …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár