Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?

1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi fór síðasta HM karla í fótbolta fram?

2.  Hvað hét drekinn sem Sigurður drap?

3.  Í hvaða firði kom upp riða í sauðfé í apríl?

4.  Hvenær fékk Legó einkaleyfi fyrir sínum víðfrægu plastkubbum ? Var það 1918 — 1938 — 1958 — eða 1978?

5.  Í hvaða bæ hefur Legó-fyrirtækið aðsetur og bækistöðvar?

6.  En hvaða íþróttafélag á Íslandi hafði sínar bækistöðvar lengst af í Safamýri?

7.  Hvers konar fyrirtæki er bandaríska risafyrirtækið Walmart?

8.  Hver eru kunnustu verk George R.R. Martins?

9.  Á hvaða tanga, nesi, skaga eða höfða er Raufarhöfn?

10.  Hvað hét sjónvarpsstöðin sem var lögð niður um leið og Fréttablaðið?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hljómsveit má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Katar.

2.  Fáfnir.

3.  Miðfirði.

4.  1958.

5.  Billund.

6.  Fram.

7.  Rekur stórmarkaði með matvörur.

8.  Krúnuleikarnir, Game of Thrones.

9.  Melrakkasléttu.

10.  Hringbraut.

***

Seinni aukaspurning:

Á efri myndinni er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Myndin er frá 2005 og var hluti af auglýsingaherferð VR gegn kynbundnum launamun. Fyrirsögnin var Láttu ekki útlitið blekkja þig.

Á neðri myndinni er Sálin hans Jóns míns.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár