1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót

1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan? Gætið vandlega að.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða þéttbýlisstaður á Íslandi hefur póstnúmerið 200?

2.  Hver skrifaði hinar geysivinsælu Ævintýrabækur fyrir börn sem nutu einkum vinsælda hér á landi 1955-1975?

3.  Hvað nefndist dýrið sem kom mjög við sögu í þessum bókaflokki?

4.  Sami höfundur skrifaði þrjá bókaflokka aðra af svipuðu tagi sem einnig komu út á íslensku. Af einum flokknum komu þó aðeins fáeinar bækur. Hvað hétu þessir flokkar? Fyrir tvo flokka fást stig, en ef þið hafið alla þrjá fáiði Iðunnarstig!  

5.  Hvar er Vilhjálmur Alexander konungur?

6.  Í hvaða landi er borgin Avignon?

7.  Hversu margir eru þeir Kim-feðgar sem ráðið hafa Norður-Kóreu hver af öðrum?

8.  Gylfi Þór Sigurðsson fór ungur til Bretlands og komst til manns sem fótboltamaður hjá félagi einu sem hefur aðsetur í bæ ofarlega við næstlengsta fljót Bretlandseyja. Hvað heitir bærinn og þar með fótboltafélagið líka?

9.  En hvað heitir þetta næstlengsta fljót Bretlands?

10.  Hvað er Steinway?

***

Seinni aukaspurning:

Við hvaða götu stendur þetta hús?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kópavogur.

2.  Enid Blyton.

3.  Páfagaukurinn Kíkí.

4.  Dularfullu bækurnar, Fimm-bækurnar og svo bækurnar um Leynifélagið Sjö saman, eða Sjö saman.

5.  Hollandi.

6.  Frakklandi.

7.  Þrír.

8.  Reading.

9.  Thames.

10.  Píanó-tegund.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Gísli Marteinn. Myndin er frá 2005 þegar hún var notuð í auglýsingaherferð VR gegn kynbundnum launamun undir fyrirsögninni Láttu ekki útlitið blekkja þig.

Húsið á neðri myndinni er Safnahúsið sem stendur við Hverfisgötu.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
5
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár