Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót

1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan? Gætið vandlega að.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða þéttbýlisstaður á Íslandi hefur póstnúmerið 200?

2.  Hver skrifaði hinar geysivinsælu Ævintýrabækur fyrir börn sem nutu einkum vinsælda hér á landi 1955-1975?

3.  Hvað nefndist dýrið sem kom mjög við sögu í þessum bókaflokki?

4.  Sami höfundur skrifaði þrjá bókaflokka aðra af svipuðu tagi sem einnig komu út á íslensku. Af einum flokknum komu þó aðeins fáeinar bækur. Hvað hétu þessir flokkar? Fyrir tvo flokka fást stig, en ef þið hafið alla þrjá fáiði Iðunnarstig!  

5.  Hvar er Vilhjálmur Alexander konungur?

6.  Í hvaða landi er borgin Avignon?

7.  Hversu margir eru þeir Kim-feðgar sem ráðið hafa Norður-Kóreu hver af öðrum?

8.  Gylfi Þór Sigurðsson fór ungur til Bretlands og komst til manns sem fótboltamaður hjá félagi einu sem hefur aðsetur í bæ ofarlega við næstlengsta fljót Bretlandseyja. Hvað heitir bærinn og þar með fótboltafélagið líka?

9.  En hvað heitir þetta næstlengsta fljót Bretlands?

10.  Hvað er Steinway?

***

Seinni aukaspurning:

Við hvaða götu stendur þetta hús?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kópavogur.

2.  Enid Blyton.

3.  Páfagaukurinn Kíkí.

4.  Dularfullu bækurnar, Fimm-bækurnar og svo bækurnar um Leynifélagið Sjö saman, eða Sjö saman.

5.  Hollandi.

6.  Frakklandi.

7.  Þrír.

8.  Reading.

9.  Thames.

10.  Píanó-tegund.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Gísli Marteinn. Myndin er frá 2005 þegar hún var notuð í auglýsingaherferð VR gegn kynbundnum launamun undir fyrirsögninni Láttu ekki útlitið blekkja þig.

Húsið á neðri myndinni er Safnahúsið sem stendur við Hverfisgötu.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár