Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hrafnhildur hafnar niðurstöðu sálfræðinga um einelti

Hrafn­hild­ur Ásta Þor­valds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mennta­sjóðs náms­manna, hafn­ar því að hún hafi beitt starfs­mann einelti. Sál­fræðifyr­ir­tæki sem rann­sak­aði mál­ið komst að þess­ari nið­ur­stöðu og rann­sak­ar ráðu­neyti há­skóla­mála það nú áfram. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að hún muni ekki tjá sig frek­ar um efn­is­at­riði máls­ins með­an það er í ferli.

Hrafnhildur hafnar niðurstöðu sálfræðinga um einelti
Þriðja málið Í gegnum tíðina hafa þrjár sálfræðiskýrslur verið unnar vegna kvartana starfsfólks opinberra stofnana í garð Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttir. Sú fyrsta var í umhverfisráðuneytinu og tvær hafa verið gerðar í Menntasjóði námsmanna. Illugi Gunnarsson skipaði Hrafnhildi Ástu í starfið fyrir 10 árum og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir stýrir ráðuneytinu sem rannsakar málið nú. Mynd: Heimildin

Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna, segir að hún hafni ásökunum um einelti í störfum sínum. Heimildin greindi frá því í morgun að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafi ásakanir um einelti hennar í garð  starfsmanns hjá sjóðnum til rannsóknar. Sú rannsókn byggir á niðurstöðum skýrslu sem sálfræðifyrirtækið Líf og sál vann, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að Hrafnhildur Ásta hefði lagt starfsmanninn í einelti. Um er að ræða karlmann á fimmtugsaldri. 

„Framkomnum ávirðingum og niðurstöðum skýrslu sálfræðistofunnar Lífs og sálar hefur verið alfarið hafnað að minni hálfu með rökstuddum hætti“
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir,
framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna

Í  svari sínu við erindi Heimildarinnar segir Hrafnhildur Ásta um málið: „Eins og fram kemur í fyrirspurn þinni er mál þetta nú til meðferðar hjá Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Við svo búið tel ég ekki ástæðu til að tjá mig um mál þetta á opinberum vettvangi að öðru leyti því en að …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Þetta er góð stelpa en nota ben frænka Dabba frá því sleppur engin óskaddaður,
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Rannsókn á einelti í Menntasjóði

Ásdís Halla sagði sig frá eineltismáli vegna tengsla við Landsrétt
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Ás­dís Halla sagði sig frá einelt­is­máli vegna tengsla við Lands­rétt

Ráðu­neyt­is­stjór­inn í há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu ákvað að taka ekki fyr­ir einelt­is­mál sem ver­ið hef­ur til skoð­un­ar vegna þess að eig­in­mað­ur henn­ar starfar með syst­ur fram­kvæmda­stjóra Mennta­sjóðs náms­manna sem mál­ið snýst um. Mál­ið hef­ur ver­ið til skoð­un­ar í ráðu­neyt­inu í meira en ár og snýst um meint einelti gegn starfs­manni Mennta­sjóðs sem lát­ið hef­ur af störf­um.
Ráðuneytið hefur lokið rannsókn á eineltismáli í Menntasjóði námsmanna
SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Ráðu­neyt­ið hef­ur lok­ið rann­sókn á einelt­is­máli í Mennta­sjóði náms­manna

Há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur síð­ast­lið­ið ár haft til rann­sókn­ar meint einelti hjá rík­is­stofn­un­inni Mennta­sjóði náms­manna. Ráðu­neyt­is­stjór­inn hef­ur feng­ið mál­ið inn á sitt borð og mun taka ákvörð­un um næstu skref. Rann­sókn­in bein­ist að fram­kvæmda­stjóra sjóðs­ins, Hrafn­hildi Ástu Þor­valds­dótt­ur, og sam­skipt­um henn­ar við starfs­mann á fimm­tugs­aldri sem svo lét af störf­um.
Mannlegu afleiðingarnar af einni stöðuveitingu ráðherra
SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.
Rannsókn á einelti: Framkvæmdastjórinn var skipuð í tvö auka ár
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Rann­sókn á einelti: Fram­kvæmda­stjór­inn var skip­uð í tvö auka ár

Hrafn­hild­ur Ásta Þor­valds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mennta­sjóðs náms­manna, mun að minnsta kosti sitja 12 ár í starf­inu. Hún var end­ur­skip­uð ár­ið 2018 og svo aft­ur ár­ið 2020 þeg­ar ný lög um Mennta­sjóð náms­manna tóku gildi. Há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú ásak­an­ir um einelti henn­ar í garð starfs­manns.
Rannsakar stjórnunarhætti Hrafnhildar í Menntasjóði
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Rann­sak­ar stjórn­un­ar­hætti Hrafn­hild­ar í Mennta­sjóði

Ásak­an­ir um meint einelti í Mennta­sjóði náms­manna eru nú til rann­sókn­ar. Rann­sókn­in bein­ist að stjórn­ar­hátt­um Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra stofn­un­ar­inn­ar, og hef­ur ráðu­neyt­ið leit­að til ut­an­að­kom­andi ráð­gjafa. Sam­bæri­legt mál kom upp þeg­ar Hrafn­hild­ur Ásta var skrif­stofu­stjóri í um­hverf­is­ráðu­neyt­inu ár­ið 2013 og hlaut hún fyr­ir áminn­ingu sem var aft­ur­köll­uð skömmu áð­ur en hún var ráð­in fram­kvæmda­stjóri sjóðs­ins.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár