Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1105. spurningaþraut: Sjálfstæðismenn og Bucks Fizz

1105. spurningaþraut: Sjálfstæðismenn og Bucks Fizz

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hversu margir þingmenn sitja á Alþingi Íslendinga?

2.  Sjálfstæðisflokkurinn á nú stærsta þingflokkinn. Hversu margir eru Sjálfstæðismenn á þingi (að meðtöldum einum Miðflokksmanni sem flokknum bættist eftir síðustu kosningar)? Hér má muna einum til eða frá.

3.  Í hvaða landi er höfuðborgin Tirana?

4.  Í hvaða sögum og bíómyndum er Katniss Everdeen aðalpersóna?

5.  Í hvaða heimsálfu er mikil slétta sem kölluð er Pampas?

6.  Frá hvaða landi er fótboltakappinn Erling Haaland?

7.  Hvað eiga þessir bresku tónlistarmenn og hljómsveitir sameiginlegt (og aðeins þau): Sandie Shaw, Lulu, Brotherhood of Man, Bucks Fizz og Katrina and the Waves?

8.  „Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. / Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg / af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið / á bak við veruleikans köldu ró.“ Hver orti þetta?

9.  Samvæmt gömlu tímatali, hvenær er þá lágnætti?

10.  Eitt elsta menningarrit landsins sem enn kemur út hóf göngu síðan 1874 og er nú gefið út einu sinni á ári á vegum Hins íslenska þjóðvinafélags. Hvað nefnist tímaritið?

***

Seinni aukaspurning:

En úr hvaða bíómynd er þetta skjáskot hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  63.

2.  Þeir eru 17 svo rétt er 16-18.

3.  Albaníu.

4.  Hungurleikunum, Hunger Games.

5.  Suður-Ameríku.

6.  Noregi.

7.  Þau hafa öll unnið Eurovision fyrir hönd Bretlands.

8.  Steinn Steinarr.

9.  Um miðnætti.

10.  Andvari.

***

Svör við aukaspurningum:

Efra skjáskotið er úr King Kong frá 1933.

Það neðra er úr Silence of the Lambs.

Jodie Foster og Anthony Hopkins í Lambaþögninni
Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
6
Úttekt

Bláa gull­ið við hraunj­að­ar­inn: Dreifa áhætt­unni og sér um leið

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa grætt millj­arða á að selja ferða­mönn­um að­gengi að lón­inu, sem er í raun affalls­vatn af virkj­un í Svartsengi. Eft­ir að elds­um­brot hóf­ust í bak­garði lóns­ins, sem þó er var­ið gríð­ar­stór­um varn­ar­görð­um, hafa stjórn­end­ur leit­að leiða til að dreifa áhættu og fjár­fest í ferða­þjón­ustu fjarri hættu á renn­andi hrauni. Tug­millj­arða hags­mun­ir eru á áfram­hald­andi vel­gengni lóns­ins en nær all­ir líf­eyr­is­sjóð­ir lands­ins hafa fjár­fest í því.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár