Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1104. spurningaþraut: Fámennasta ríkið í Asíu?

1104. spurningaþraut: Fámennasta ríkið í Asíu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða borg er töluð Cockney-málýska?

2.  Í hvaða landi var Hồ Chí Minh forseti 1945-1969?

3.  Hvar hefur þingið aðsetur í Stormont?

4.  Hvað er þriðja fjölmennasta ríkið í Asíu?

5.  En hvað skyldi vera fámennasta sjálfstæða ríkið í Asíu?

6.  Um páskana birtist skyndilega köttur sem hafði horfið frá heimili sínu í Reykjavík fyrir sex árum. Hvar fannst kötturinn? 

7.  Hverjir bjuggu upphaflega í Gósenlandi?

8.  Ingibjörg Isaksen er þingflokksmaður hvaða flokks á Alþingi?

9.  Clarence nokkur Thomas lenti fyrir nokkrum vikum í vandræðum því upp komst að hann hafði þegið lúxusferðalög af auðugum vini sínum. Það þótti einkar óheppilegt vegna starfa Thomas, en hann er ... hvað?

10.  Fyrir um 30 árum var Thomas skipaður í þetta starf sitt. Sú skipan var þá þá mjög umdeild því þá var hann sakaður um ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða konu má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  London.

2.  Víetnam.

3.  Á Norður-Írlandi.

4.  Indónesía.

5.  Brunei.

6.  Í Borgarnesi.

7.  Ísraelsmenn, Hebrear í frásögn Gamla testamentisins.

8.  Framsóknarflokksins.

9.  Hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.

10.  Kynferðislega áreitni.

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni er elgur.

Á seinni myndinni er Nicole Kidman, filmstjarna.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár