Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1104. spurningaþraut: Fámennasta ríkið í Asíu?

1104. spurningaþraut: Fámennasta ríkið í Asíu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða borg er töluð Cockney-málýska?

2.  Í hvaða landi var Hồ Chí Minh forseti 1945-1969?

3.  Hvar hefur þingið aðsetur í Stormont?

4.  Hvað er þriðja fjölmennasta ríkið í Asíu?

5.  En hvað skyldi vera fámennasta sjálfstæða ríkið í Asíu?

6.  Um páskana birtist skyndilega köttur sem hafði horfið frá heimili sínu í Reykjavík fyrir sex árum. Hvar fannst kötturinn? 

7.  Hverjir bjuggu upphaflega í Gósenlandi?

8.  Ingibjörg Isaksen er þingflokksmaður hvaða flokks á Alþingi?

9.  Clarence nokkur Thomas lenti fyrir nokkrum vikum í vandræðum því upp komst að hann hafði þegið lúxusferðalög af auðugum vini sínum. Það þótti einkar óheppilegt vegna starfa Thomas, en hann er ... hvað?

10.  Fyrir um 30 árum var Thomas skipaður í þetta starf sitt. Sú skipan var þá þá mjög umdeild því þá var hann sakaður um ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða konu má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  London.

2.  Víetnam.

3.  Á Norður-Írlandi.

4.  Indónesía.

5.  Brunei.

6.  Í Borgarnesi.

7.  Ísraelsmenn, Hebrear í frásögn Gamla testamentisins.

8.  Framsóknarflokksins.

9.  Hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.

10.  Kynferðislega áreitni.

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni er elgur.

Á seinni myndinni er Nicole Kidman, filmstjarna.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár