Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1104. spurningaþraut: Fámennasta ríkið í Asíu?

1104. spurningaþraut: Fámennasta ríkið í Asíu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða borg er töluð Cockney-málýska?

2.  Í hvaða landi var Hồ Chí Minh forseti 1945-1969?

3.  Hvar hefur þingið aðsetur í Stormont?

4.  Hvað er þriðja fjölmennasta ríkið í Asíu?

5.  En hvað skyldi vera fámennasta sjálfstæða ríkið í Asíu?

6.  Um páskana birtist skyndilega köttur sem hafði horfið frá heimili sínu í Reykjavík fyrir sex árum. Hvar fannst kötturinn? 

7.  Hverjir bjuggu upphaflega í Gósenlandi?

8.  Ingibjörg Isaksen er þingflokksmaður hvaða flokks á Alþingi?

9.  Clarence nokkur Thomas lenti fyrir nokkrum vikum í vandræðum því upp komst að hann hafði þegið lúxusferðalög af auðugum vini sínum. Það þótti einkar óheppilegt vegna starfa Thomas, en hann er ... hvað?

10.  Fyrir um 30 árum var Thomas skipaður í þetta starf sitt. Sú skipan var þá þá mjög umdeild því þá var hann sakaður um ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða konu má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  London.

2.  Víetnam.

3.  Á Norður-Írlandi.

4.  Indónesía.

5.  Brunei.

6.  Í Borgarnesi.

7.  Ísraelsmenn, Hebrear í frásögn Gamla testamentisins.

8.  Framsóknarflokksins.

9.  Hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.

10.  Kynferðislega áreitni.

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni er elgur.

Á seinni myndinni er Nicole Kidman, filmstjarna.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár