Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1102. spurningaþraut: Hver leikur þar Hamlet Danaprins?

1102. spurningaþraut: Hver leikur þar Hamlet Danaprins?

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá fyrstu konuna sem lék Hamlet bæði á sviði og í kvikmynd. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hljómsveit söng fyrst og lék lagið um „Fyrsta kossinn“? 

2.  Hvar eru fræflar og frævur?

3.  Í fangelsi í Frakklandi situr 73 ára gamall karl og mun sitja til æviloka. Hann er hryðjuverkamaður frá Suður-Ameríku, ber ábyrgð á fjölda manndrápa, heitir Ilich Ramírez Sánchez en hefur oftast verið kallaður öðru af tveimur viðurnefnum. Hver eru þau? Nefna þarf bæði.

4.  Í hvaða Afríkulandi heitir höfuðborgin Khartúm?

5.  Í hvaða matarmenningu er naan-brauð upprunnið?

6.  Ein íþrótt hefur verið stunduð á tunglinu. Það gerði bandaríski geimfarinn Alan Shepherd árið 1971. Hvaða íþrótt stundaði hann?

7.  Árið 1874 hófst eldgos sem myndaði að lyktum nýtt stöðuvatn á Íslandi. Hvað heitir það vatn?

8.  Hver leikstýrði kvikmyndunum þremur um Guðföðurinn?

9.  Enska sagnorðið „lead“ þýðir að leiða eða fara fyrir. En hver er algengasta merking nafnorðsins „lead“?

10.  Sylwia Zajkowska braut blað í sögu kvenna í Reykjavík í júní í fyrra. Hvernig þá?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá sólina. Undir merkjum hvaða listastefnu er þessi mynd gerð?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hljómar.

2.  Í blómum.

3.  Carlos og Sjakalinn.

4.  Súdan.

5.  Inverskri.

6.  Golf.

7.  Öskjuvatn.

8.  Coppola.

9.  Blý.

10.  Hún var fyrsta erlenda konan sem kom fram sem fjallkona á Austurvelli. Áður hafði Aldís Amah Hamilton komið þar fram sem fjallkona en hún er af erlendum uppruna að hluta.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Sarah Bernhardt.

Neðri myndin flokkast til kúbisma.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
6
Úttekt

Bláa gull­ið við hraunj­að­ar­inn: Dreifa áhætt­unni og sér um leið

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa grætt millj­arða á að selja ferða­mönn­um að­gengi að lón­inu, sem er í raun affalls­vatn af virkj­un í Svartsengi. Eft­ir að elds­um­brot hóf­ust í bak­garði lóns­ins, sem þó er var­ið gríð­ar­stór­um varn­ar­görð­um, hafa stjórn­end­ur leit­að leiða til að dreifa áhættu og fjár­fest í ferða­þjón­ustu fjarri hættu á renn­andi hrauni. Tug­millj­arða hags­mun­ir eru á áfram­hald­andi vel­gengni lóns­ins en nær all­ir líf­eyr­is­sjóð­ir lands­ins hafa fjár­fest í því.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár