Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1102. spurningaþraut: Hver leikur þar Hamlet Danaprins?

1102. spurningaþraut: Hver leikur þar Hamlet Danaprins?

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá fyrstu konuna sem lék Hamlet bæði á sviði og í kvikmynd. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hljómsveit söng fyrst og lék lagið um „Fyrsta kossinn“? 

2.  Hvar eru fræflar og frævur?

3.  Í fangelsi í Frakklandi situr 73 ára gamall karl og mun sitja til æviloka. Hann er hryðjuverkamaður frá Suður-Ameríku, ber ábyrgð á fjölda manndrápa, heitir Ilich Ramírez Sánchez en hefur oftast verið kallaður öðru af tveimur viðurnefnum. Hver eru þau? Nefna þarf bæði.

4.  Í hvaða Afríkulandi heitir höfuðborgin Khartúm?

5.  Í hvaða matarmenningu er naan-brauð upprunnið?

6.  Ein íþrótt hefur verið stunduð á tunglinu. Það gerði bandaríski geimfarinn Alan Shepherd árið 1971. Hvaða íþrótt stundaði hann?

7.  Árið 1874 hófst eldgos sem myndaði að lyktum nýtt stöðuvatn á Íslandi. Hvað heitir það vatn?

8.  Hver leikstýrði kvikmyndunum þremur um Guðföðurinn?

9.  Enska sagnorðið „lead“ þýðir að leiða eða fara fyrir. En hver er algengasta merking nafnorðsins „lead“?

10.  Sylwia Zajkowska braut blað í sögu kvenna í Reykjavík í júní í fyrra. Hvernig þá?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá sólina. Undir merkjum hvaða listastefnu er þessi mynd gerð?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hljómar.

2.  Í blómum.

3.  Carlos og Sjakalinn.

4.  Súdan.

5.  Inverskri.

6.  Golf.

7.  Öskjuvatn.

8.  Coppola.

9.  Blý.

10.  Hún var fyrsta erlenda konan sem kom fram sem fjallkona á Austurvelli. Áður hafði Aldís Amah Hamilton komið þar fram sem fjallkona en hún er af erlendum uppruna að hluta.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Sarah Bernhardt.

Neðri myndin flokkast til kúbisma.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár