Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1102. spurningaþraut: Hver leikur þar Hamlet Danaprins?

1102. spurningaþraut: Hver leikur þar Hamlet Danaprins?

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá fyrstu konuna sem lék Hamlet bæði á sviði og í kvikmynd. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hljómsveit söng fyrst og lék lagið um „Fyrsta kossinn“? 

2.  Hvar eru fræflar og frævur?

3.  Í fangelsi í Frakklandi situr 73 ára gamall karl og mun sitja til æviloka. Hann er hryðjuverkamaður frá Suður-Ameríku, ber ábyrgð á fjölda manndrápa, heitir Ilich Ramírez Sánchez en hefur oftast verið kallaður öðru af tveimur viðurnefnum. Hver eru þau? Nefna þarf bæði.

4.  Í hvaða Afríkulandi heitir höfuðborgin Khartúm?

5.  Í hvaða matarmenningu er naan-brauð upprunnið?

6.  Ein íþrótt hefur verið stunduð á tunglinu. Það gerði bandaríski geimfarinn Alan Shepherd árið 1971. Hvaða íþrótt stundaði hann?

7.  Árið 1874 hófst eldgos sem myndaði að lyktum nýtt stöðuvatn á Íslandi. Hvað heitir það vatn?

8.  Hver leikstýrði kvikmyndunum þremur um Guðföðurinn?

9.  Enska sagnorðið „lead“ þýðir að leiða eða fara fyrir. En hver er algengasta merking nafnorðsins „lead“?

10.  Sylwia Zajkowska braut blað í sögu kvenna í Reykjavík í júní í fyrra. Hvernig þá?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá sólina. Undir merkjum hvaða listastefnu er þessi mynd gerð?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hljómar.

2.  Í blómum.

3.  Carlos og Sjakalinn.

4.  Súdan.

5.  Inverskri.

6.  Golf.

7.  Öskjuvatn.

8.  Coppola.

9.  Blý.

10.  Hún var fyrsta erlenda konan sem kom fram sem fjallkona á Austurvelli. Áður hafði Aldís Amah Hamilton komið þar fram sem fjallkona en hún er af erlendum uppruna að hluta.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Sarah Bernhardt.

Neðri myndin flokkast til kúbisma.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
2
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár