Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1094. spurningaþraut: Hver er „Skepnan“?

1094. spurningaþraut: Hver er „Skepnan“?

Fyrri aukaspurning:

Milli hvaða staða í Evrópu liggur það sjávarsund sem sjá má á skjáskotinu hér að ofan? Og svo er lárviðarstig fyrir að muna hvað sundið heitir.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét æðsti yfirmaður herafla Bandamanna sem gerði innrás í Frakklandi í júní 1944?

2.  Þegar Donald Trump var handtekinn fyrir nokkrum vikum kom í ljós að málarekstur gegn honum snerist að mestu um peninga sem hann var sagður hafa greitt tveim konum fyrir að þegja um einhvers konar ástarsamband þeirra. En þriðja málið kom einnig við sögu í ákæruskjalinu. Trump var sakaður um ólöglegar greiðslur til karlmanns, sem gegndi óvæntu starfi — var sem sé ekki lögfræðingur. En hvaða starfi gegndi sá?

3.  Og yfir hverju átti sá karlmaður að þegja?

4.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna er Mar-a-Lago?

5.  Tvö ríki eiga strandlengju að flóa einum miklum sem heitir Tonkin flói. Hvaða ríki eru það?

6.  Fanney Birna Jónsdóttir fréttamaður fékk nýlega eftirsótt stjórnunarstarf í menningargeiranum. Hvaða starf er það?

7.  Hvað heitir tímaritið sem heldur úti lista yfir ríkasta fólk heimsins?

8.  Með hvaða fótboltaliði í Danmörku leikur hinn efnilegi piltur Hákon Arnar Haraldsson?

9.  Hver er hæsta jafna talan sem jafnframt er prímtala?

10.  Nýjasta mynd Baltasars Kormáks nefnist Beast og var frumsýnd í fyrra. Hvaða fyrirbæri er sú skepna sem myndin er nefnd eftir?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða sjónvarpsseríu birtast þessa ábúðarmiklu persónur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Eisenhower.

2.  Dyravörður.

3.  Um barn sem Trump var sagður hafa eignast utan hjónabands.

4. Flórída.

5.  Víetnam og Kína.

6.  Dagskrárstjóri Rásar eitt.

7.  Forbes.

8.  FC Köbenhavn.

9.  Tveir.

10.  Ljón.

***

Svör við aukaspurningum:

Sundið er milli Korsíku og Sardiníu í Miðjarðarhafinu. Og það heitir Bonifacio-sund.

Á neðri myndinni eru persónur úr bandarísku seríunni Succession.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Fríða Gunnarsdóttir skrifaði
    Frekar ruglingslegt að tala um ríki í spurningu 4 og í spurningu 5, þegar annarsvegar er átt við fylki/ríki í BNA og hinsvegar land/sjálfstætt ríki í heiminum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár